Magnea kynnir nýja línu Stefán Árni Pálsson skrifar 8. mars 2016 15:00 Magnea Einarsdóttir. vísir/valli Fatamerkið MAGNEA kynnir nýja línu á HönnunarMars í Dansverkstæðinu við Skúlagötu á laugardaginn í samstarfi við Eskimo Models, MAC, ÍSTEX, Ölgerðina, og Label. M. Línan er í takt við fyrri verkhönnuðarins þar sem fersk nálgun á prjón og íslenska ull hefur verið í aðalhlutverki sem og áhugaverð blöndun hráefnisins við andstæð efni. Viðburðurinn verður aðeins þetta eina kvöld og eru allir velkomnir að kíkja við. Magnea Einarsdóttir er stofnandi íslenska fatamerkisins MAGNEA. Hún er útskrifuðúr fatahönnun frá Central St. Martins í London og hefur getið sér gott orð bæði hérlendis og erlendis fyrir hönnun sína. Menning Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira
Fatamerkið MAGNEA kynnir nýja línu á HönnunarMars í Dansverkstæðinu við Skúlagötu á laugardaginn í samstarfi við Eskimo Models, MAC, ÍSTEX, Ölgerðina, og Label. M. Línan er í takt við fyrri verkhönnuðarins þar sem fersk nálgun á prjón og íslenska ull hefur verið í aðalhlutverki sem og áhugaverð blöndun hráefnisins við andstæð efni. Viðburðurinn verður aðeins þetta eina kvöld og eru allir velkomnir að kíkja við. Magnea Einarsdóttir er stofnandi íslenska fatamerkisins MAGNEA. Hún er útskrifuðúr fatahönnun frá Central St. Martins í London og hefur getið sér gott orð bæði hérlendis og erlendis fyrir hönnun sína.
Menning Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Einhvern tímann var allt fyrst Lífið Fleiri fréttir Gaman að sjá íslenska hönnun skína í dönsku tískusenunni Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Halla forseti rokkar svart og hvítt Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Steldu meðgöngustílnum af Tönju Ýr Patrik í hálfrar milljón króna skíðagalla Skemmtilegast klæddu á Golden Globe Halla í peysufötum langömmu sinnar Sjá meira