Stór snið, pífur og plíserað Ritstjórn skrifar 7. mars 2016 22:45 Þessi bomber jakki mætti alveg verða okkar Glamour/getty Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan. Glamour Tíska Mest lesið Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Ertu drusla? Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour
Sýning Stellu McCartney olli svo sannarlega ekki vonbrigðum á tískuvikunni í París fyrr í dag. Á sýningunni í Palais Garnier voru oversize kjólar, peysur, samfestingar og úlpur voru áberandi ásamt pífum og plíseruðu. Flauel og silki voru í aðalhlutverki og svo hefði ekki verið McCartney sýning án gallaefnis. Litapallettan einkenndist svo af svörtu í bland við dökkbláan, beige og eldrauðan.
Glamour Tíska Mest lesið Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Stjörnuleikkonur og fjölskyldan í nýjasta myndbandi Jay Z Glamour Skrautlegt þjóðhátíðarpartý Taylor Swift Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Baðar sig einu sinni í viku Glamour Ertu drusla? Glamour Tomboy stíllinn fer stjörnunum vel Glamour Pharrell er andlit nýjustu handtösku Chanel Glamour Bótox í hársvörðinn er nýjasta æðið Glamour