Freyr: Þetta er helvíti svekkjandi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. mars 2016 21:30 Freyr Alexandersson. vísir/valli „Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. Íslandi dugði jafntefli í leiknum til þess að komast í úrslitaleikinn gegn Brasilíu en varð að sætta sig við 1-0 tap. „Þetta var helvíti svekkjandi. Leikurinn var ekki nógu góður hjá okkur. Við vorum í tómu veseni i fyrri hálfleik. Gáfum boltann mikið frá okkur og leystum pressuna þeirra illa. Það er eitthvað sem við verðum að læra af. Miðað við hversu lélegar þessar 45 mínútur voru þá áttum við kannski skilið að tapa,“ segir Freyr en var liðið nálægt því að jafna í síðari hálfleik?Sjá einnig: Ísland ekki í úrslit á Algarve „Okkur fannst við eiga að fá víti í fyrri hálfleik. Svo eigum við nokkur upphlaup og hálffæri í seinni en ekkert galopið færi. Við vorum samt alltaf að ógna en það gekk ekki.“ Freyr var óhræddur við að lýsa því yfir fyrir mót að liðið ætlaði sér í úrslitaleikinn og það munaði litlu. „Ég sé ekkert eftir því. Það er hollt fyrir okkur að hugsa stórt. Það var svekkjandi að klára þetta ekki. Ef markatala hefði talið þá hefðum við farið í úrslit,“ segir Freyr en hann þarf að rífa liðið upp fyrir bronsleik gegn Nýja-Sjálandi. „Við verðum að rísa upp. Ég held að það verði ekki vesen miðað við karakterana sem eru í liðinu. Þetta er samt próf því það er langt síðan við töpuðum. Það hefði verið gott fyrir okkur að spila við stjörnum prýtt lið Brasilíu en það verður að bíða betri tíma.“ Fótbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira
„Ég hef oft verið betri,“ segir svekktur landsliðsþjálfari, Freyr Alexandersson, eftir tapið gegn Kanada á Algarve-mótinu í kvöld. Íslandi dugði jafntefli í leiknum til þess að komast í úrslitaleikinn gegn Brasilíu en varð að sætta sig við 1-0 tap. „Þetta var helvíti svekkjandi. Leikurinn var ekki nógu góður hjá okkur. Við vorum í tómu veseni i fyrri hálfleik. Gáfum boltann mikið frá okkur og leystum pressuna þeirra illa. Það er eitthvað sem við verðum að læra af. Miðað við hversu lélegar þessar 45 mínútur voru þá áttum við kannski skilið að tapa,“ segir Freyr en var liðið nálægt því að jafna í síðari hálfleik?Sjá einnig: Ísland ekki í úrslit á Algarve „Okkur fannst við eiga að fá víti í fyrri hálfleik. Svo eigum við nokkur upphlaup og hálffæri í seinni en ekkert galopið færi. Við vorum samt alltaf að ógna en það gekk ekki.“ Freyr var óhræddur við að lýsa því yfir fyrir mót að liðið ætlaði sér í úrslitaleikinn og það munaði litlu. „Ég sé ekkert eftir því. Það er hollt fyrir okkur að hugsa stórt. Það var svekkjandi að klára þetta ekki. Ef markatala hefði talið þá hefðum við farið í úrslit,“ segir Freyr en hann þarf að rífa liðið upp fyrir bronsleik gegn Nýja-Sjálandi. „Við verðum að rísa upp. Ég held að það verði ekki vesen miðað við karakterana sem eru í liðinu. Þetta er samt próf því það er langt síðan við töpuðum. Það hefði verið gott fyrir okkur að spila við stjörnum prýtt lið Brasilíu en það verður að bíða betri tíma.“
Fótbolti Mest lesið Rassinn út og Netflix í rugli er Paul lagði Tyson Sport Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Fótbolti Vildi ekki rota og meiða Tyson Sport Sóley Margrét heimsmeistari Sport Messi: Þú ert hugleysingi Fótbolti Reynslubolti skilin eftir heima: „Niðurbrotin“ Handbolti Steig á tána á Mike Tyson Sport Scott McTominay sér ekki eftir neinu Enski boltinn Aron Einar miðvörður í Niksic Fótbolti Fleiri fréttir Aron Einar miðvörður í Niksic Í beinni: Svartfjallaland - Ísland | Gætu fellt Svartfellinga Sveindís og stöllur með fimm stiga forskot á toppnum Sædís skoraði annan deildarleikinn í röð Sjálfsmark skildi að og strákarnir komnir á næsta stig Van Nistelrooy sækir um stjórastarfið hjá Coventry Árekstur í beinni er hitað var upp fyrir leik Íslands Sárafáir Íslendingar á meðal 4.000 áhorfenda á leik dagsins „Þeir hafa bætt sig frá því síðast en við einnig“ „Menn verða betri með hverju verkefninu sýnist mér“ Hafa lagt extra mikið í greiningu á ákveðnum þætti í leik Íslands Scott McTominay sér ekki eftir neinu Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Infantino lét grafa nafnið sitt tvisvar á nýja bikarinn fyrir HM félagsliða Messi: Þú ert hugleysingi Ronaldo skoraði tvö í markaveislu Portúgala í lokin Evrópumeistararnir fögnuðu sigri á Parken Amorim gerir lítið úr pressunni: Ég er mjög afslappaður Ekki ástæða til að hafa áhyggjur af Sveindísi ennþá Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Sjá meira