Aukin harka í kappræðum demókrata Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 8. mars 2016 07:00 Sanders og Clinton eiga í harðri baráttu. vísir/EPA Hiti var í kappræðum forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum, Bernie Sanders og Hillary Clinton, aðfaranótt mánudags sem fóru fram í borginni Flint í Michigan-ríki. Ræddu þau meðal annars um bifreiðaiðnaðinn, sem einkennir ríkið, og sakaði Clinton Sanders um að hafa reynt að drepa iðnaðinn þegar hann kaus á móti fjárhagsaðstoð fyrir stóra framleiðendur í kjölfar efnahagshrunsins. Skaut Sanders þá til baka á Clinton og sagði „vini hennar á Wall Street“ hafa eyðilagt hagkerfi Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að aukin harka hafi verið í kappræðum þeirra frá því sem áður hefur verið komust þær ekki með tærnar þar sem kappræður repúblikana í síðustu viku höfðu hælana, en þar fann Donald Trump sig knúinn til að svara ásökunum Marco Rubio um að hann væri með lítinn getnaðarlim. „Ég ábyrgist það að það er ekkert vandamál, ábyrgist það,“ hrópaði Trump. Clinton hefur nú forskot á Sanders í baráttunni. Hefur hún aflað sér stuðnings 672 landsfundarfulltrúa en Sanders 477. Alls þarf 2.383 til að vinna. Þá hefur Trump 384 fulltrúa hjá repúblikönum en næsti keppinautur hans, Ted Cruz, 300. Alls þarf 1.237 fulltrúa til að tryggja sér útnefninguna. Báðir flokkar kjósa í Michigan og Mississippi í dag en þar að auki kjósa repúblikanar á Havaí og í Idaho. Kannanir benda til þess að Clinton og Trump vinni öll fylkin fyrir utan Havaí þar sem engar kannanir hafa verið gerðar. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Clinton halda sínu en Cruz og Sanders gefa í Forkosningar fóru fram í fimm ríkjum í Bandaríkjunum í gær. 6. mars 2016 10:06 Gremja kemur upp á milli Clinton og Sanders Forsetaframbjóðendurnir deildu meira en áður. 7. mars 2016 09:45 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Hiti var í kappræðum forsetaefna demókrata í Bandaríkjunum, Bernie Sanders og Hillary Clinton, aðfaranótt mánudags sem fóru fram í borginni Flint í Michigan-ríki. Ræddu þau meðal annars um bifreiðaiðnaðinn, sem einkennir ríkið, og sakaði Clinton Sanders um að hafa reynt að drepa iðnaðinn þegar hann kaus á móti fjárhagsaðstoð fyrir stóra framleiðendur í kjölfar efnahagshrunsins. Skaut Sanders þá til baka á Clinton og sagði „vini hennar á Wall Street“ hafa eyðilagt hagkerfi Bandaríkjanna. Þrátt fyrir að aukin harka hafi verið í kappræðum þeirra frá því sem áður hefur verið komust þær ekki með tærnar þar sem kappræður repúblikana í síðustu viku höfðu hælana, en þar fann Donald Trump sig knúinn til að svara ásökunum Marco Rubio um að hann væri með lítinn getnaðarlim. „Ég ábyrgist það að það er ekkert vandamál, ábyrgist það,“ hrópaði Trump. Clinton hefur nú forskot á Sanders í baráttunni. Hefur hún aflað sér stuðnings 672 landsfundarfulltrúa en Sanders 477. Alls þarf 2.383 til að vinna. Þá hefur Trump 384 fulltrúa hjá repúblikönum en næsti keppinautur hans, Ted Cruz, 300. Alls þarf 1.237 fulltrúa til að tryggja sér útnefninguna. Báðir flokkar kjósa í Michigan og Mississippi í dag en þar að auki kjósa repúblikanar á Havaí og í Idaho. Kannanir benda til þess að Clinton og Trump vinni öll fylkin fyrir utan Havaí þar sem engar kannanir hafa verið gerðar.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Trump og Clinton halda sínu en Cruz og Sanders gefa í Forkosningar fóru fram í fimm ríkjum í Bandaríkjunum í gær. 6. mars 2016 10:06 Gremja kemur upp á milli Clinton og Sanders Forsetaframbjóðendurnir deildu meira en áður. 7. mars 2016 09:45 Mest lesið Harpa Elín Haraldsdóttir er látin Innlent Lögreglan innsiglaði Flóka Innlent Snúin staða Sönnu og sameiginlegt framboð virðist ekki í kortunum Innlent Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Erlent Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Erlent Tveir reyndir lögreglumenn ákærðir fyrir brot í starfi Innlent Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Erlent Líklegast að Reykjavíkurleiðin taki breytingum eftir umsagnir Innlent „Við vorum komin með súrefniskúta heim“ Innlent Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Erlent Fleiri fréttir Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Drónaumferð við herstöð í Belgíu Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Níu í lífshættu eftir stunguárásina Margir sagðir særðir eftir árás í Cambridge-skíri Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Stúlka fannst á lífi í kassa í órafjarlægð frá heimili sínu Kona ákærð fyrir ránið í Louvre Demókratar vilja yfirheyra Andrew Enn staðráðin í að lenda geimförum á tunglinu með Starship Gera sex hundruð gervihnetti fyrir „Gullhvelfinguna“ Sagður hafa skipað hernum að gera árásir í Venesúela Ljóst að D66 varð stærri en flokkur Wilders Sjá meira
Trump og Clinton halda sínu en Cruz og Sanders gefa í Forkosningar fóru fram í fimm ríkjum í Bandaríkjunum í gær. 6. mars 2016 10:06
Gremja kemur upp á milli Clinton og Sanders Forsetaframbjóðendurnir deildu meira en áður. 7. mars 2016 09:45