Gremja kemur upp á milli Clinton og Sanders Samúel Karl Ólason skrifar 7. mars 2016 09:45 Clinton og Sanders á sviði í nótt. Vísir/EPA Hillary Clinton og Bernie Sanders tóku þátt í kappræðum CNN í nótt og deildu þau nokkuð hart og ásökuðu hvort annað á víxl. Greinilegt er að tónninn á milli þeirra hefur breyst á undanförnum vikum, en samt sem áður er gífurlegur munur á kappræðum Demókrata og Repúblikana. „Við munum, verðum við kjörin til forseta, verja verulegu fé forvarna gegn geðsjúkdómum og þegar þið horfið á kappræður Repúblikana, þá vitið þið af hverju,“ sagði Bernie Sanders.Staðan í dag.Vísir/GraphicNewsHin aukna grimmd í kappræðunum markast af því að Sanders á erfitt með að hægja á Hillary sem er komin tiltölulega langt fram úr honum, þó ekki sé langt liðið af forvalinu. Clinton sakaði á einum tímapunkti Sanders um að hafa snúið baki við bílaiðnaðinum í Bandaríkjunum. Þá hélt Sanders því fram að vinir Clinton á Wall Street hefðu eyðilagt efnahag Bandaríkjanna. Sanders sakaði Clinton nokkrum sinnum um að grípa fram í fyrir sér. Bæði héldu þau fram að þau væru betur til þess fallin að sigra Donald Trump í forsetakosningunum.Samantekt CNN Um hvernig þau myndu berjast gegn Trump Sanders um fátækt Um ástandið í Flint Kappræðurnar í heild sinni Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Fleiri fréttir Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Sjá meira
Hillary Clinton og Bernie Sanders tóku þátt í kappræðum CNN í nótt og deildu þau nokkuð hart og ásökuðu hvort annað á víxl. Greinilegt er að tónninn á milli þeirra hefur breyst á undanförnum vikum, en samt sem áður er gífurlegur munur á kappræðum Demókrata og Repúblikana. „Við munum, verðum við kjörin til forseta, verja verulegu fé forvarna gegn geðsjúkdómum og þegar þið horfið á kappræður Repúblikana, þá vitið þið af hverju,“ sagði Bernie Sanders.Staðan í dag.Vísir/GraphicNewsHin aukna grimmd í kappræðunum markast af því að Sanders á erfitt með að hægja á Hillary sem er komin tiltölulega langt fram úr honum, þó ekki sé langt liðið af forvalinu. Clinton sakaði á einum tímapunkti Sanders um að hafa snúið baki við bílaiðnaðinum í Bandaríkjunum. Þá hélt Sanders því fram að vinir Clinton á Wall Street hefðu eyðilagt efnahag Bandaríkjanna. Sanders sakaði Clinton nokkrum sinnum um að grípa fram í fyrir sér. Bæði héldu þau fram að þau væru betur til þess fallin að sigra Donald Trump í forsetakosningunum.Samantekt CNN Um hvernig þau myndu berjast gegn Trump Sanders um fátækt Um ástandið í Flint Kappræðurnar í heild sinni
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Mest lesið Vefmyndavél Vísis á Reykjanesskaganum Innlent Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Erlent Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Erlent Ætlaði að kaupa rafhlaupahjól en var rændur Innlent „Stjórn Leikfélagsins hefur fullkomlega brugðist“ Innlent Kveikti í konu í lest Erlent „Þessi á drapst á einni nóttu“ Erlent Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Erlent Muni eyða síðustu stundunum með sínum nánustu við slæmar aðstæður Innlent Barnavernd veigri sér ekki við að taka á málum barna af erlendum uppruna Innlent Fleiri fréttir Stefna á víðtækar ferðatakmarkanir Fimmtán í haldi vegna brunans Trump og Pútín muni ræða saman í vikunni „Yfirþyrmandi banvænt afl“ Bandaríkjanna varð fleiri leiðtogum Húta að bana Bannaði Trump að nota lög frá átjándu öld Kveikti í konu í lest „Þessi á drapst á einni nóttu“ Börn Hackmans ekki í erfðaskránni en erfa hann samt Rúmlega fimmtíu látnir eftir bruna á skemmtistað Gera umfangsmiklar árásir á Húta: „Tími ykkar er liðinn“ Sautján látnir vegna ofsafenginna vinda, hvirfilbylja og sandstorma „Við munum ekki standa hjá og bíða eftir því að Pútín bregðist við“ Fundu líkbrennsluofna, skó og beinflísar í „útrýmingarbúðum“ Rússneskur skipstjóri ákærður fyrir skipaáreksturinn banvæna Hefndardráp, ofbeldi og áróður í Sýrlandi Níu mánaða geimferð sem átti að taka átta daga lýkur Feldu næstráðandi leiðtoga Íslamska ríkisins Segir sendiherra hata Trump og Bandaríkin Saka Norðmenn um hervæðingu Svalbarða Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Ætla að breyta stjórnarskrá til að auka fjárútlát til varnarmála Einn stofnenda Pirate bay lést í flugslysi Mótmælt vegna dauða átta ára stúlku sem lést í kjölfar nauðgunar Forsvarsmenn Tesla gjalda varhug við tollaaðgerðum stjórnvalda Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Finnar dæma norsk- rússneskan nýnasista fyrir stríðsglæpi í Úkraínu Ítrekar ósk Pólverja um bandarísk kjarnavopn Vínkaup-og veitingamenn uggandi vegna hótana um ofurtolla „Við viljum ekki vera Bandaríkjamenn“ Gerir lítið úr tilkalli Dana til Grænlands Sjá meira