ISIS einbeitir sér að þjálfun barna Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 5. mars 2016 16:49 Hryðjuverkasamtökin sækja í auknum mæli í að þjálfa börn til hernaðar og líta á þau sem hreinræktaða vígamenn. Mynd/Skjáskot Liðsmenn ISIS vinna hörðum höndum að því að þjálfa börn til þess að mynda nýja kynslóð hryðjuverkamanna. Frá fæðingu eru trúarkennisetningar innrættar í börnunum. Í nýrri skýrslu sem studd er af Sameinuðu þjóðunum kemur fram að liðsmenn ISIS líti á þessa nýju kynslóð sem hreinræktaðri liðsmenn ISIS. Rannsakendur frá Qulliam, sérfræðingaráði sem sérhæfir sig í rannsóknum á hryðjuverkum, hafa kannað hvernig ISIS vinnur að því að fá börn til að ganga til liðs við samtökin. Allt að 50 börn frá Bretlandi alast nú upp á landsvæði ISIS auk þess sem áætlað er að um 30.000 erlendir vígamenn hafi gengið til liðs við ISIS í Sýrlandi til þess að berjast fyrir samtökin.Fjallað er ítarlega um skýrsluna sem kemur út á miðvikudaginn í næstu viku í The Guardian. Þar kemur fram að ISIS sækist sérstaklega eftir því að fá börn til þess að ganga til liðs við sig. Mörg þeirra eru í þjálfun til þess að verða njósnarar, hermenn, böðlar og jafnvel sjálfsmorðsprengjuárásarmenn. „Samtökin eyða miklum tíma í að innræta kennisetningar sínar í börnum með það að markmiði að ala upp hryðjuverkamenn framtíðarinnar. Þeir sem starfa við þetta telja að þessi börn verði betri og hreinræktaðari vígamenn vegna þess að þau alist upp við kennisetningar ISIS,“ segir í skýrslunni. Í skýrslunni kemur fram að ISIS ræni flestum börnum sem það setji í þjálfun hjá sér. Sameinuðu þjóðirnar í Írak telja að ISIS hafi rænt 800-900 börnum í Írak á undanförnum árum í þeim tilgangi að þjálfa þau til hernaðar. Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Liðsmenn ISIS vinna hörðum höndum að því að þjálfa börn til þess að mynda nýja kynslóð hryðjuverkamanna. Frá fæðingu eru trúarkennisetningar innrættar í börnunum. Í nýrri skýrslu sem studd er af Sameinuðu þjóðunum kemur fram að liðsmenn ISIS líti á þessa nýju kynslóð sem hreinræktaðri liðsmenn ISIS. Rannsakendur frá Qulliam, sérfræðingaráði sem sérhæfir sig í rannsóknum á hryðjuverkum, hafa kannað hvernig ISIS vinnur að því að fá börn til að ganga til liðs við samtökin. Allt að 50 börn frá Bretlandi alast nú upp á landsvæði ISIS auk þess sem áætlað er að um 30.000 erlendir vígamenn hafi gengið til liðs við ISIS í Sýrlandi til þess að berjast fyrir samtökin.Fjallað er ítarlega um skýrsluna sem kemur út á miðvikudaginn í næstu viku í The Guardian. Þar kemur fram að ISIS sækist sérstaklega eftir því að fá börn til þess að ganga til liðs við sig. Mörg þeirra eru í þjálfun til þess að verða njósnarar, hermenn, böðlar og jafnvel sjálfsmorðsprengjuárásarmenn. „Samtökin eyða miklum tíma í að innræta kennisetningar sínar í börnum með það að markmiði að ala upp hryðjuverkamenn framtíðarinnar. Þeir sem starfa við þetta telja að þessi börn verði betri og hreinræktaðari vígamenn vegna þess að þau alist upp við kennisetningar ISIS,“ segir í skýrslunni. Í skýrslunni kemur fram að ISIS ræni flestum börnum sem það setji í þjálfun hjá sér. Sameinuðu þjóðirnar í Írak telja að ISIS hafi rænt 800-900 börnum í Írak á undanförnum árum í þeim tilgangi að þjálfa þau til hernaðar.
Mið-Austurlönd Tengdar fréttir Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09 Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37 Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15 Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48 Mest lesið Moskítóflugan mætt til Íslands Innlent „Ég hélt ekki að ég ætti eftir að upplifa svona rosalegt bakslag“ Innlent Fjórði starfsmaðurinn hættir en reynslubolti kemur inn Innlent Tegundin sé líklega komin til að vera Innlent Verkfalli flugumferðarstjóra aflýst Innlent „Það er aldrei hægt að kaupa barnið manns til baka“ Innlent Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Erlent Gaf í skyn gróft kynlíf, gekk í skrokk á konu og dæmdur í fimm ára fangelsi Innlent Hafna aftur tillögu Trumps Erlent Þrumuræða um börn með fíknivanda: „Eigum við að láta fleiri deyja á leiðinni?“ Innlent Fleiri fréttir Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Bíll eins þekktasta rannsóknarblaðamanns Ítalíu sprengdur í loft upp Þingmaður hyggst nafngreina grunaðan í 55 ára morðmáli Fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafi Trumps ákærður Netanyahu segist staðráðinn í því að heimta líkinn af Hamas Dró strax í land með sölu stýriflauga eftir spjallið við Pútín Hótar því að Bandaríkin blandi sér í átökin á Gasa og „drepi þá“ Átti langt samtal við Pútín fyrir fundinn með Selenskí Stöðvaði framsal manns sem er grunaður um skemmdarverk á Nord Stream Peningapokinn frá FBI sem enginn veit hvar endaði Sjá meira
Sorgarsaga Aleppo: Ein fegursta borg Miðausturlanda sundursprengd og skugginn af sjálfri sér Sýrlandsher hefur með aðstoð Rússa hert sókn sína að uppreisnarmönnum sem hafa ráðið yfir heilu hverfunum í Aleppo frá árinu 2012. 1. mars 2016 11:09
Segja ISIS nota börn í hernaði sem aldrei fyrr Minnst 89 börn á aldrinum átta til átján ára létu lífið í bardaga fyrir Íslamska ríkið. 19. febrúar 2016 12:37
Stöðvuðu herbúninga sem flytja átti til Sýrlands Lögreglan á Spáni fann 20 þúsund búninga í felulitum meðal hjálpargagna sem smygla átti til ISIS og Nusra Front. 4. mars 2016 13:15
Hershöfðingi felldur í sjálfsmorðsárás ISIS Fjórir árásarmenn komust inn í höfuðstöðvar hersins í Írak og sprengdu sig í loft upp. 1. mars 2016 10:48