Kunna Haukarnir betur á Vance Hall en önnur lið? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 16:00 Vance Hall. Vísir/Ernir Haukar og Þór Þorlákshöfn spila í kvöld fyrsta leik sinn í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og er fyrsti leikurinn á heimavelli Hauka á Ásvöllum. Haukar hafa unnið átta síðustu leiki sína í Domino´s deildinni eða alla leiki síðan í lok janúar. Þar á meðal er sannfærandi 24 stiga sigur á Þór 26. febrúar. Haukarnir unnu annars báða leiki sína við Þór í vetur og það með samtals 42 stigum. Þórsliðið skoraði aðeins 66,0 stig að meðaltali í þessum tveimur leikjum. Lykilatriðið að þessum tveimur góðum sigurleikjum Haukaliðsins var án efa hversu vel þeim gekk að stoppa bandaríska bakvörðinn Vance Hall í liði Þórs. Vance Hall skoraði aðeins 15,5 stig að meðaltali í deildarleikjunum á móti Haukum í vetur eða minna en á móti nokkru öðru liði í deildinni. Hann hitti sem dæmi aðeins úr 3 af 15 þriggja stiga skotum sínum í leikjunum tveimur. Þórsarar töpuðu þeim 70 mínútum sem Hall spilaði á móti Haukum með samtals 40 stigum en Hall var aðeins í mínus á móti tveimur öðrum liðum í deildinni eða KR (-16) og Keflavík (-10).Plús og mínus hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: FSu +42 ÍR +40 Tindastóll +32 Höttur +30 Njarðvík +23 Snæfell +22 Grindavík +1 Stjarnan +1 Keflavík -10 KR -16Haukar -40Stig í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Snæfell 32,0 FSu 30,5 Tindastóll 29,0 Stjarnan 27,0 Grindavík 27,0 Keflavík 22,5 ÍR 21,5 KR 21,5 Njarðvík 19,0 Höttur 17,0Haukar 15,5Framlag í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Tindastóll 35,0 FSu 32,0 Snæfell 31,5 Stjarnan 26,0 Höttur 22,4 Grindavík 21,5 Keflavík 19,0 ÍR 19,0 Njarðvík 18,5 KR 15,0Haukar 14,5 Það segir líka sína sögu að Vance Hall skoraði 27 stig og gaf 6 stoðsendingar þegar Þórsliðið sló Hauka út í átta liða úrslitum Poweadebikarsins í janúar og hann var með 28 stig þegar Þórsliðið vann eins stiga sigur á Haukum í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í októberbyrjun. Vance Hall hefur þannig skorað 27,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Þórs á móti Haukum í vetur en aðeins 15,5 stig að meðtali í tapleikjunum. Hann er ennfremur með framlag upp á 28 í leik í sigrunum tveimur en aðeins 14,5 í tapleikjunum tveimur. Leikur Haukar og Þórs hefst klukkan 19.15 í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og honum verður gerð góð skil í Körfuboltakvöldinu sem hefst strax á lokinni beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur. Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. 18. mars 2016 10:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Haukar og Þór Þorlákshöfn spila í kvöld fyrsta leik sinn í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta og er fyrsti leikurinn á heimavelli Hauka á Ásvöllum. Haukar hafa unnið átta síðustu leiki sína í Domino´s deildinni eða alla leiki síðan í lok janúar. Þar á meðal er sannfærandi 24 stiga sigur á Þór 26. febrúar. Haukarnir unnu annars báða leiki sína við Þór í vetur og það með samtals 42 stigum. Þórsliðið skoraði aðeins 66,0 stig að meðaltali í þessum tveimur leikjum. Lykilatriðið að þessum tveimur góðum sigurleikjum Haukaliðsins var án efa hversu vel þeim gekk að stoppa bandaríska bakvörðinn Vance Hall í liði Þórs. Vance Hall skoraði aðeins 15,5 stig að meðaltali í deildarleikjunum á móti Haukum í vetur eða minna en á móti nokkru öðru liði í deildinni. Hann hitti sem dæmi aðeins úr 3 af 15 þriggja stiga skotum sínum í leikjunum tveimur. Þórsarar töpuðu þeim 70 mínútum sem Hall spilaði á móti Haukum með samtals 40 stigum en Hall var aðeins í mínus á móti tveimur öðrum liðum í deildinni eða KR (-16) og Keflavík (-10).Plús og mínus hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: FSu +42 ÍR +40 Tindastóll +32 Höttur +30 Njarðvík +23 Snæfell +22 Grindavík +1 Stjarnan +1 Keflavík -10 KR -16Haukar -40Stig í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Snæfell 32,0 FSu 30,5 Tindastóll 29,0 Stjarnan 27,0 Grindavík 27,0 Keflavík 22,5 ÍR 21,5 KR 21,5 Njarðvík 19,0 Höttur 17,0Haukar 15,5Framlag í leik hjá Vance Hall á móti liðum Domino´s-deildarinnar: Tindastóll 35,0 FSu 32,0 Snæfell 31,5 Stjarnan 26,0 Höttur 22,4 Grindavík 21,5 Keflavík 19,0 ÍR 19,0 Njarðvík 18,5 KR 15,0Haukar 14,5 Það segir líka sína sögu að Vance Hall skoraði 27 stig og gaf 6 stoðsendingar þegar Þórsliðið sló Hauka út í átta liða úrslitum Poweadebikarsins í janúar og hann var með 28 stig þegar Þórsliðið vann eins stiga sigur á Haukum í undanúrslitaleik Lengjubikarsins í októberbyrjun. Vance Hall hefur þannig skorað 27,5 stig að meðaltali í sigurleikjum Þórs á móti Haukum í vetur en aðeins 15,5 stig að meðtali í tapleikjunum. Hann er ennfremur með framlag upp á 28 í leik í sigrunum tveimur en aðeins 14,5 í tapleikjunum tveimur. Leikur Haukar og Þórs hefst klukkan 19.15 í Schenkerhöllinni á Ásvöllum og honum verður gerð góð skil í Körfuboltakvöldinu sem hefst strax á lokinni beinni útsendingu frá leik Stjörnunnar og Njarðvíkur.
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. 18. mars 2016 10:00 Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn Sandra hélt áfram að fagna eftir landsleikina Fótbolti Grafalvarleg staða: „Þurfum að fara í sársaukafullar aðgerðir“ Handbolti Fleiri fréttir Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 86-82 | Þarf ekki alltaf að vera fallegt ef það virkar „Varnarleikur snýst eiginlega bara um að nenna“ Uppgjörið: Valur - Grindavík 55-90 | Taplausir Grindvíkingar kjöldrógu Val „Búnir að sýna hvað við getum verið lélegir“ KR - ÍA 109-75 | KR-ingar sýndu allar sínar bestu hliðar þegar þeir burstuðu Skagamenn Íslandsmeistararnir frá því fyrir sextíu árum heiðursgestir í kvöld „Hann ætti bara að skrifa afsökunarbiblíuna“ Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 85-84| Njarðvík fyrstar til að leggja Grindavík af velli Ótrúleg dramatík í Garðabæ og á Sauðárkróki Landsliðsmennirnir öflugir í Evrópu Jordan gagnrýnir álagsstjórnun í NBA: Þú hefur skyldu til að láta sjá þig Skiptiborð hjá stelpunum í kvöld Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Martin öflugur í góðum sigri Öllum leikjum Bónus-deildar kvenna í kvöld frestað Stólarnir ekki í vandræðum á Egilsstöðum Enginn Lakers-maður hafði náð þessu í meira en 52 ár Veðmál rædd í Körfuboltakvöldi: „Bara ævintýralega heimskulegt“ Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Sjá meira
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Jerome Hill í tapliði í 62 prósent leikja sinna í vetur Sigurhlutfall Jerome Hill á Íslandi lækkar enn eftir tap Keflavíkur í fyrsta leik úrslitakeppninnar í gær. 18. mars 2016 10:00
Getur einhver stöðvað KR? Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari Snæfells, segir þrjár af fjórum viðureignum í átta-liða úrslitum Domino’s-deildarinnar vera afar áhugaverðar. Fréttablaðið fékk Inga til að rýna í átta-liða úrslitin sem hefjast í kvöld. 17. mars 2016 06:00
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - Tindastóll 90-100 | Stólarnir stálu heimavellinum Tindastóll vann sigur í Sláturhúsinu eftir spennandi leik þar sem Keflavík gafst aldrei upp. 17. mars 2016 21:00
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15