Manchester United og Liverpool fá bæði á sig kæru frá UEFA Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 11:20 Stuðningsmenn Liverpool fagna í stúkunni á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel. Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Manchester United og Liverpool eiga bæði von á sektum frá Knattspyrnusambandi Evrópu eftir að UEFA ákvað að kæra félögin fyrir framkomu stuðningsmanna þeirra á Old Trafford í gærkvöldi. Manchester United og Liverpool gerðu 1-1 jafntefli í þessum seinni leik liðanna í sextán liða úrslitunum og þau úrslit tryggðu Liverpool sæti í átta liða úrslitum. Stuðningsmenn félaganna sáust slást í stúkunni, sætisbök voru rifin upp og þeim kastað og bæði blys og flugeldar voru á lofti. Fimm menn voru á endanum handteknir af lögreglunni í Manchester-borg. Bæði félög hafa nú verið ákærð af UEFA fyrir ólæti áhorfenda. Sjá einnig:Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Liverpool fær meðal annars ákæru fyrir níðsöngva og að tendra flugelda inn á vellinum. Það vekur athygli að söngvar Liverpool-stuðningsmanna hafa verið teknir fyrir því Manchester United var ekki refsað fyrir níðsöngva sinna stuðningsmanna um Hillsborough-harmleikinn í fyrri leiknum. Málið verður þó ekki tekið fyrir af Aganefnd UEFA fyrr en 19. maí eða daginn eftir úrslitaleik Evrópudeildarinnar í Basel.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24 Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00 Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11 Mest lesið Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Íslenski boltinn Kossar kærastans ástæðan fyrir því hún féll á lyfjaprófi Sport Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Enski boltinn „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Fótbolti Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Fótbolti „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Fótbolti Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Körfubolti KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Íslenski boltinn Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir Íslenski boltinn Ráku glænýjan leikmann félagsins fyrir að mæta á tónleika Handbolti Fleiri fréttir Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Stúkumenn ekki sammála um hvort Valsmenn geti orðið meistarar Fullt af Betum upp í stúku á EM í gær KA fékk færri athugasemdir en Crystal Palace Sjáðu Árna bjarga sjálfum sér en fá svo á sig jöfnunarmark langt utan af velli „Langaði virkilega að fara að gráta þegar ég kom inn í klefa“ Þurfa stelpurnar okkar bara að finna sér nýjan Sigurwin? Leikmenn Liverpool þurfa að mæta í vinnuna í dag Frá Midtjylland til Newcastle Dreymdi um dans og söng inni í klefa: „Erfitt að koma í orð hvernig manni líður“ Vörn Grindavíkur áfram hriplek Endurkomujafntefli heldur Portúgölum á lífi Elanga að ganga til liðs við Newcastle Szczesny ekki hættur enn Uppgjörið: FH - Stjarnan 1-1 | Jafntefli vonbrigði fyrir alla Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Sjá meira
Milner: Maður þarf stundum svona töfra eins og hjá Coutinho James Milner var eðlilega kátur með markið sem Brasilíumaðurinn skoraði á Old Trafford í kvöld. 17. mars 2016 22:24
Liverpool áfram eftir jafntefli á Old Trafford | Sjáðu mörkin Anthony Martial kveikti í draumum United en Philippe Coutinho var fljótur að slökkva í heimamönnum. 17. mars 2016 22:00
Jürgen Klopp vill ekki mæta Borussia Dortmund Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool er ekki spenntur fyrir því að mæta sínum gömlu lærisveinum í Borussia Dortmund þegar dregið verður í átta liða úrslit Evrópudeildarinnar í dag. 18. mars 2016 09:11