Sætisbök á flugi og hnefar á lofti á Old Trafford í gær Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2016 07:30 Það voru læti í stúkunni á Old Trafford í gær. Vísir/Getty Ensku félögin Manchester United og Liverpool gætu bæði átt von á refsingum frá UEFA eftir að stuðningsmönnum félaganna lenti saman á Old Trafford í gær. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í leiknum en þau úrslit þýddu að Liverpool sló Manchester United út úr Evrópudeildinni 3-1 samanlagt og er Liverpool-liðið nú komið í átta liða úrslitin.BBC hefur þetta eftir Ian Dennis á Radio 5 live sem sagði frá því sem gekk á eftir leikinn í gærkvöldi. Stuðningsmenn félaganna kveiktu á blysum og lentu í slagsmálum á leiknum og lögreglan þurfti einnig að búa til manngerðan vegg til að verja stuðningsmenn Liverpool fyrir ágangi stuðningsmanna Manchester United. Það voru ekki aðeins hnefar á lofti því sæti á vellinum voru rifin upp og þau látinn fljúga í átta að stuðningsmönnum mótherjanna Lögreglan í Manchester staðfesti að það við BBC að það hefðu verið handtökur meðal annars fyrir árásir og slagsmál. Alls voru fimm menn handteknir þar af einn af þeim fyrir að kveikja á blysi. BBC segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi gerst sekir um að kasta reyksprengjum og kveikja á blysum eftir að Philippe Coutinho jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Fyrir leikinn þurfti lögreglan einnig að fjarlægja borða sem var hengdur á brú á leiðinni frá Liverpool til Manchester með miður skemmtilegum skilaboðum til stuðningsmanna Liverpool. Manchester United slapp við refsingar frá UEFA vegna framkomu stuðningsmanna United í fyrri leiknum á Anfield þar sem þeir sungu níðsöngva um Hillsborough-harmleikinn.Vísir/Getty Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira
Ensku félögin Manchester United og Liverpool gætu bæði átt von á refsingum frá UEFA eftir að stuðningsmönnum félaganna lenti saman á Old Trafford í gær. Liðin gerðu 1-1 jafntefli í leiknum en þau úrslit þýddu að Liverpool sló Manchester United út úr Evrópudeildinni 3-1 samanlagt og er Liverpool-liðið nú komið í átta liða úrslitin.BBC hefur þetta eftir Ian Dennis á Radio 5 live sem sagði frá því sem gekk á eftir leikinn í gærkvöldi. Stuðningsmenn félaganna kveiktu á blysum og lentu í slagsmálum á leiknum og lögreglan þurfti einnig að búa til manngerðan vegg til að verja stuðningsmenn Liverpool fyrir ágangi stuðningsmanna Manchester United. Það voru ekki aðeins hnefar á lofti því sæti á vellinum voru rifin upp og þau látinn fljúga í átta að stuðningsmönnum mótherjanna Lögreglan í Manchester staðfesti að það við BBC að það hefðu verið handtökur meðal annars fyrir árásir og slagsmál. Alls voru fimm menn handteknir þar af einn af þeim fyrir að kveikja á blysi. BBC segir frá því að stuðningsmenn Liverpool hafi gerst sekir um að kasta reyksprengjum og kveikja á blysum eftir að Philippe Coutinho jafnaði metin rétt fyrir hálfleik. Fyrir leikinn þurfti lögreglan einnig að fjarlægja borða sem var hengdur á brú á leiðinni frá Liverpool til Manchester með miður skemmtilegum skilaboðum til stuðningsmanna Liverpool. Manchester United slapp við refsingar frá UEFA vegna framkomu stuðningsmanna United í fyrri leiknum á Anfield þar sem þeir sungu níðsöngva um Hillsborough-harmleikinn.Vísir/Getty
Enski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Gleymdi að sleppa boltanum og felldi sjálfan sig Sport Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Enski boltinn FBI varar við þjófum sem herja á íþróttafólk Sport Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Enski boltinn Fertugur LeBron gæti spilað „fimm til sjö ár“ til viðbótar Körfubolti Fékk næstum því hjartaáfall í framlengingunni Sport Egill og Garima tennisfólk ársins Sport Magnus Carlsen mættur aftur í glænýjum gallabuxum Sport Víkingar minnast vinar sem lést á 27 ára afmæli sínu Fótbolti Áfrýjun Barcelona hafnað og tíminn að renna út Fótbolti Fleiri fréttir Vatnsbrúsaspark gæti leitt til lengra banns Antonio útskrifaður eftir rúmlega þriggja vikna spítaladvöl Dæmdur í tveggja leikja bann fyrir að ýta öryggisverði „Við erum ekki að einbeita okkur að titilbaráttu“ Rooney hættur að þjálfa Guðlaug Victor Viðurkennir að Man. Utd sogist í fallbaráttu: „Mjög erfiðir tímar“ Newcastle bætti við martröð Man. Utd Skelltu Chelsea í þriðja sigri sínum á leiktíðinni Dómarar tilkynna áhorfendum ákvörðun sína Rashford laus úr útlegð Yfirgnæfandi líkur á að Liverpool verði Englandsmeistari Skoraði í ensku og dreif sig síðan í Ally Pally Í stormi innan vallar en vann góðverk utan hans Veltir því fyrir sér hvort nýja Liverpool þríeykið sé betra Cristiano Ronaldo: Ef ég ætti Man. United þá myndi ég leysa vandann Guardiola var á undan Haaland með stóru fréttirnar Ófarir Spurs halda áfram Enduðu árið með stæl Kærkominn sigur City Ratcliffe áfram með niðurskurðarhnífinn á lofti Stefán Teitur og félagar kvöddu árið með sigri Segir Hákon betri en Flekken: „Þetta lék bara í höndunum á honum“ Skytturnar aftur upp í annað sæti eftir sigur gegn nýliðunum Skilaboð frá Klopp minntu hann á áfangann: „Við elskum hann“ „Ég var að skjóta“ Harmur hrokagikksins Haaland City ætlar að kaupa í janúar Gary sem stal jólunum Liverpool hefur áhuga á framherja PSG Amorim hefur ekki hugmynd um hversu lengi hann verður að laga United Sjá meira