Bayern baðst afsökunar fyrir mynd sem þótti minna á helförina Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 17. mars 2016 13:00 Samsett mynd/Vísir Bayern München baðst í gær formlega afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum hafði lokið með 2-2 jafntefli en síðari leikurinn fór fram á Allianz-Arena, heimavelli Bayern, í gær. Þar bar Bayern sigur úr býtum. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Umrædd mynd var af lestarteinum sem lágu að Allianz Arena með skiltinu sem á stóð „Qui è la fine“ - hér eru endalokin. Netverjar bentu strax á að myndin þótti minna sterklega á útrýmingabúðirnar í Auschwitz þar sem meira en milljón gyðinga voru líflátnir í síðari heimsstyrjöldinni. „Unga fólkið sem gerði þessa mynd hefur ekki hugmynd um sögu þýsku þjóðarinnar,“ sagði Markus Hörwick, yfirmaður fjölmiðladeildar Bayern. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Bayern München baðst í gær formlega afsökunar á mynd sem birtist á Twitter-síðu félagsins fyrir leik liðsins gegn Juventus í Meistaradeild Evrópu í gær. Fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum hafði lokið með 2-2 jafntefli en síðari leikurinn fór fram á Allianz-Arena, heimavelli Bayern, í gær. Þar bar Bayern sigur úr býtum. Sjá einnig: Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Umrædd mynd var af lestarteinum sem lágu að Allianz Arena með skiltinu sem á stóð „Qui è la fine“ - hér eru endalokin. Netverjar bentu strax á að myndin þótti minna sterklega á útrýmingabúðirnar í Auschwitz þar sem meira en milljón gyðinga voru líflátnir í síðari heimsstyrjöldinni. „Unga fólkið sem gerði þessa mynd hefur ekki hugmynd um sögu þýsku þjóðarinnar,“ sagði Markus Hörwick, yfirmaður fjölmiðladeildar Bayern.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10 Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33 Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15 Mest lesið Hafþór Júlíus setti heimsmet í réttstöðulyftu Sport Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna Fótbolti City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Fótbolti Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök Fótbolti United aftur á sigurbraut Fótbolti Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Fótbolti Sumardeildin hófst á stórsigri Fótbolti Landsliðsfólk fagnaði sigri í Kerlingarfjöllum Sport Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Formúla 1 Fleiri fréttir Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Uppgjörið: KR - Breiðablik 1-1 | Allt jafnt á nýja gervigrasinu Mikilvægur sigur Völsunga Sjáðu öll sjö mörkin úr leikjum gærdagsins James með á æfingu í dag Frumsýning Wirtz engin flugeldasýning C-deildar lið Wycombe stóð í Tottenham Wrexham reynir við Eriksen Spilaði með KV í gær en má spila með KR í dag Reisa varanlegan minnisvarða um Jota úr endurunnu efni Jón Daði meiddur og endurkoman bíður Snúa aftur eftir 233 daga framkvæmdir: „Þetta er gamechanger“ Ísland eitt af regnbogaliðunum á Evrópumótinu Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Aukaspyrnumark Oumars tryggði Njarðvík stig í toppslagnum „Það er ástæða fyrir því að ég vildi snúa aftur “ „Ótrúlegt að við skyldum ekki klára leikinn fyrr“ Barcelona biður UEFA um leyfi Sjá meira
Bayern gaf ensku úrvalsdeildinni stoðsendingu Fjögur ensk lið verða í Meistaradeild Evrópu tímabilið 2017-18. 17. mars 2016 09:10
Eitt enskt lið í átta liða úrslit | Þessi lið komust áfram Manchester City er eina enska liðið sem verður í pottinum þegar dregið verður til átta liða úrslita Meistaradeildarinnar. 16. mars 2016 22:33
Bayern áfram eftir magnaðan sex marka leik | Sjáðu mörkin Bayern München lenti 2-0 undir í kvöld en skoraði fjögur og komst áfram eftir framlengdan leik gegn Juventus. 16. mars 2016 22:15
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti
Landsliðsmenn buðust til að ræða við Craig: „Var ekki að fara grátbiðja hann í annað sinn“ Körfubolti