Trump sem forseti ein af þeim atburðarásum sem heiminum stafar mest ógn af Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2016 10:27 Donald Trump hefur tryggt sér flesta kjörmenn í forkosningum Repúblikanaflokksins. Vísir/AFP Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna er ein af þeim mögulegu atburðarásum sem heiminum stafar mest ógn af. Þetta kemur fram í mati greiningardeildar Economist (e. Economist Intelligence Unit). Deildin segir að kjör Trump myndi riðla hagkerfi heimsins og draga úr pólitísku öryggi og þjóðaröryggi Bandarikjanna. EIU er sjálfstæð eining innan Economist Group sem gefur meðal annars út blaðið Economist.Býst ekki við að Trump sigri ClintonEIU býst þó ekki við að Trump sigri Hillary Clinton í forsetakosningunum sem fram fara í nóvermber, en Clinton er talin líklegust til að verða mótframbjóðandi Trump, verði hann tilnefndur af Repúblikanaflokknum á annað borð. „Trump hefur hingað til lítið gefið uppi um stefnu sína og þær virðast vera undir stöðugri endurskoðun,“ segir í skýrslunni. Samkvæmt greiningunni er kjör Trump talið meiri ógn við heiminn en að Bretar segi skilið við Evrópusambandið eða að vopnuð átök blossi upp í Suður-Kínahafi.Einkunn frá 1 til 25 EIU gaf mögulegum atburðarásum einkunn á bilinu einn upp í 25, þar sem Trump hlaut einkunnina tólf, þau sömu og vaxandi ógn við hryðjuverkaárásir sem dragi úr stöðugleika hagkerfis heimsins. Sú atburðarás sem fær hæstu einkunnina, eða tuttugu, er að efnahagshrun verði í Kína. Aðgerðir Rússa í Úkraínu og Sýrlandi sem gætu valdið nýju köldu stríði fá einkunnina sextán. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Suður-Kínahaf Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Donald Trump kjörinn forseti Bandaríkjanna er ein af þeim mögulegu atburðarásum sem heiminum stafar mest ógn af. Þetta kemur fram í mati greiningardeildar Economist (e. Economist Intelligence Unit). Deildin segir að kjör Trump myndi riðla hagkerfi heimsins og draga úr pólitísku öryggi og þjóðaröryggi Bandarikjanna. EIU er sjálfstæð eining innan Economist Group sem gefur meðal annars út blaðið Economist.Býst ekki við að Trump sigri ClintonEIU býst þó ekki við að Trump sigri Hillary Clinton í forsetakosningunum sem fram fara í nóvermber, en Clinton er talin líklegust til að verða mótframbjóðandi Trump, verði hann tilnefndur af Repúblikanaflokknum á annað borð. „Trump hefur hingað til lítið gefið uppi um stefnu sína og þær virðast vera undir stöðugri endurskoðun,“ segir í skýrslunni. Samkvæmt greiningunni er kjör Trump talið meiri ógn við heiminn en að Bretar segi skilið við Evrópusambandið eða að vopnuð átök blossi upp í Suður-Kínahafi.Einkunn frá 1 til 25 EIU gaf mögulegum atburðarásum einkunn á bilinu einn upp í 25, þar sem Trump hlaut einkunnina tólf, þau sömu og vaxandi ógn við hryðjuverkaárásir sem dragi úr stöðugleika hagkerfis heimsins. Sú atburðarás sem fær hæstu einkunnina, eða tuttugu, er að efnahagshrun verði í Kína. Aðgerðir Rússa í Úkraínu og Sýrlandi sem gætu valdið nýju köldu stríði fá einkunnina sextán.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Suður-Kínahaf Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira