Konur á barmi taugaáfalls Ritstjórn skrifar 14. mars 2016 09:45 Glamour Íslenski fatahönnuðurinn Anita Hirlekar sendi frá sér nýtt myndband í gær, sem sýnir vor og sumarlínu hennar fyrir árið 2016. Anita útskrifaðist í fyrra frá London Collage of Fashion í London, og var meðal annars valin í „Ones to watch“ af Fashion Scouts London, og sýndi meðal annars á tískuvikunni þar í fyrra. Innblásturinn að myndbandinum er kominn frá kvikmynd Pedro Almodóvar´Women on the Edge of a nervous breakdown'. Listræn stjórnun og leikstjórn í höndum Auðar Ómarsdóttur og um myndatöku og klippingu sá Anni Ólafsdóttir, báðar hjá Algera studio. Í myndbandinu sjást dansararnir Heba Eir Kjeld og Anna Kolfinna Kuran, ásamt fyrirsætunum Matthildi Matthíasdóttur og Kolfinnu Kristófersdóttur ganga og dansa um í fatnaði frá Anitu. Tónlistina í myndbandinu gerði Siggi Sigtryggs, sem er einnig kærasti Anitu og um hár og förðun sá Beauty Director Glamour, Adda Soffía Ingvarsdóttir. Á meðan tökunum stóð myndaði Saga Sig lookbook fyrir línuna. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan. Glamour Tíska Tengdar fréttir Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. 12. september 2015 08:00 "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Akureyringurinn Anita Hirlekar fékk boð um að sýna í París eftir frumraun sína á London Fashion Week. 22. september 2015 14:15 Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Íslenski fatahönnuðurinn Anita Hirlekar sendi frá sér nýtt myndband í gær, sem sýnir vor og sumarlínu hennar fyrir árið 2016. Anita útskrifaðist í fyrra frá London Collage of Fashion í London, og var meðal annars valin í „Ones to watch“ af Fashion Scouts London, og sýndi meðal annars á tískuvikunni þar í fyrra. Innblásturinn að myndbandinum er kominn frá kvikmynd Pedro Almodóvar´Women on the Edge of a nervous breakdown'. Listræn stjórnun og leikstjórn í höndum Auðar Ómarsdóttur og um myndatöku og klippingu sá Anni Ólafsdóttir, báðar hjá Algera studio. Í myndbandinu sjást dansararnir Heba Eir Kjeld og Anna Kolfinna Kuran, ásamt fyrirsætunum Matthildi Matthíasdóttur og Kolfinnu Kristófersdóttur ganga og dansa um í fatnaði frá Anitu. Tónlistina í myndbandinu gerði Siggi Sigtryggs, sem er einnig kærasti Anitu og um hár og förðun sá Beauty Director Glamour, Adda Soffía Ingvarsdóttir. Á meðan tökunum stóð myndaði Saga Sig lookbook fyrir línuna. Myndbandið má sjá hér fyrir neðan.
Glamour Tíska Tengdar fréttir Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. 12. september 2015 08:00 "Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Akureyringurinn Anita Hirlekar fékk boð um að sýna í París eftir frumraun sína á London Fashion Week. 22. september 2015 14:15 Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Hvítt þema á Critic's Choice Awards Glamour Kristen Stewart á forsíðu októberblaðs Glamour Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour
Með sína eigin tískusýningu á London Fashion Week Aníta Hirlekar útskrifaðist í fyrra úr virtasta tískuháskóla í heimi með mastersgráðu í fatahönnun. Hún fékk styrk til þess að setja upp sína eigin tískusýningu sem fer fram næsta föstudag í London. 12. september 2015 08:00
"Óraunverulegt að sjá fatalínuna mína á Vogue" Akureyringurinn Anita Hirlekar fékk boð um að sýna í París eftir frumraun sína á London Fashion Week. 22. september 2015 14:15