Í kvöld fór fram næstsíðasti þátturinn af Domino's körfuboltakvöldi. Þar var deildarkeppnin gerð upp og verðlaun afhent meðal annars.
Lokaþátturinn verður fyrir úrslitakeppnina þar sem hitað verður upp fyrir veisluna.
Strákarnir í Körfuboltakvöldi munu síðan hita upp fyrir sjónvarpsleiki Stöðvar 2 Sport í úrslitakeppninni. Veislunni er því alls ekki lokið.
