Heyrðum af því að Hill hefði verið á djamminu Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. mars 2016 13:15 Jerome Hill í leik með Keflavík. vísir/vilhelm Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. „Það er vissulega áhyggjuefni að Keflavík sé að falla úr leik í átta liða úrslitum fimmta árið í röð. Við settum okkur það markmið fyrir ári síðan að stefna hærra næstu þrjú árin,“ segir Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Það er alltaf sárt og erfitt að detta út svona snemma. Við toppuðum fyrir áramót og síðan var þetta upp og niður hjá okkur.“ Keflvíkingar fóru þá leið í upphafi febrúar að leysa Earl Brown undan samningi og semja við Jerome Hill sem hafði verið leystur undan samningi hjá Tindastóli. Það voru ekki allir sammála því að þetta væri rétta skrefið hjá Keflavík. „Brown var með heimþrá og hugur hans stefndi heim. Þjálfararnir þurftu því að taka ákvörðun hvort þeir vildu spila honum áfram eða stökkva á Hill. Þeir vildu taka Hill og ég stend við þá ákvörðun með þeim,“ segir Ingvi. Formaðurinn segir að Hill verði ekki áfram hjá félaginu en það voru sögusagnir um að hann hefði farið á djammið á föstudaginn langa. Það var ekki til að kæta stuðningsmenn félagsins. „Ég heyrði af þessum sögusögnum. Það sást til hans úti á lífinu. Ég hef það ekki staðfest að hann hafi verið að drekka en ef svo er þá er það dapurt.“ Þjálfarar liðsins, Sigurður Ingimundarson og Einar Einarsson, eru með samning í eitt ár í viðbót og Ingvi býst ekki við öðru en að þeir verði áfram með liðið. „Við tökum púlsinn á þeim og að öllu óbreyttu verða þeir áfram.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Jerome Hill lék sinn síðasta leik fyrir Keflavík í gær er félagið var niðurlægt á Sauðárkróki og féll úr keppni í Dominos-deild karla. „Það er vissulega áhyggjuefni að Keflavík sé að falla úr leik í átta liða úrslitum fimmta árið í röð. Við settum okkur það markmið fyrir ári síðan að stefna hærra næstu þrjú árin,“ segir Ingvi Þór Hákonarson, formaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur. „Það er alltaf sárt og erfitt að detta út svona snemma. Við toppuðum fyrir áramót og síðan var þetta upp og niður hjá okkur.“ Keflvíkingar fóru þá leið í upphafi febrúar að leysa Earl Brown undan samningi og semja við Jerome Hill sem hafði verið leystur undan samningi hjá Tindastóli. Það voru ekki allir sammála því að þetta væri rétta skrefið hjá Keflavík. „Brown var með heimþrá og hugur hans stefndi heim. Þjálfararnir þurftu því að taka ákvörðun hvort þeir vildu spila honum áfram eða stökkva á Hill. Þeir vildu taka Hill og ég stend við þá ákvörðun með þeim,“ segir Ingvi. Formaðurinn segir að Hill verði ekki áfram hjá félaginu en það voru sögusagnir um að hann hefði farið á djammið á föstudaginn langa. Það var ekki til að kæta stuðningsmenn félagsins. „Ég heyrði af þessum sögusögnum. Það sást til hans úti á lífinu. Ég hef það ekki staðfest að hann hafi verið að drekka en ef svo er þá er það dapurt.“ Þjálfarar liðsins, Sigurður Ingimundarson og Einar Einarsson, eru með samning í eitt ár í viðbót og Ingvi býst ekki við öðru en að þeir verði áfram með liðið. „Við tökum púlsinn á þeim og að öllu óbreyttu verða þeir áfram.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15 Mest lesið Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ Körfubolti Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Körfubolti Næstu bikarmeistarar stórgræða á árangri Víkings Fótbolti Síðustu miðarnir ruku út og uppselt í Laugardalshöllina á morgun Handbolti „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ Körfubolti Ný átta sekúndna regla innleidd hér á landi Íslenski boltinn Blóðguð Glódís Perla fagnaði sigri á móti Sveindísi Fótbolti Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu Körfubolti Heimir leitar sátta: Vill bjór og spjall með Duff og Bradley Fótbolti Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Körfubolti Fleiri fréttir „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Leik lokið: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar hentu næstum því frá sér sigrinum Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Lýsandi talaði um að Trump vildi eignast Ísland Þjálfari Martins látinn fjúka Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Sjá meira
Jou Costa: Ótrúleg vörn í þrjá leikhluta Þjálfari Tindastóls var brosmildur eftir að hafa komið sínu liði í undanúrslit í Domino's-deildinni. 28. mars 2016 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - Keflavík 98-68 | Sláturtíð í Síkinu og Keflavík úr leik Stólarnir sendu Keflvíkinga í sumarfrí í kvöld með slátrun í Síkinu en eftir að hafa náð 23 stiga forskoti í fyrsta leikhluta hleyptu heimamenn Keflvíkingum aldrei aftur inn í leikinn. 28. mars 2016 21:15
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga