Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 10:30 Tístið sem kom öllu af stað. mynd/skjáskot af twitter Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016 Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016
Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna Erlent Ferðakostnaður forsetans rúmar tuttugu milljónir Innlent Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Sakamálin sem einkenndu árið sem er á enda Innlent „Gamla góða Ísland, bara betra“ Innlent „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Erlent Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira