Ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir tíst Jóhann Óli Eiðsson skrifar 25. mars 2016 10:30 Tístið sem kom öllu af stað. mynd/skjáskot af twitter Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016 Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira
Matthew Doyle, 46 ára Breti, hefur verið ákærður fyrir hatursorðræðu gegn múslimum eftir ummæli sem hann lét falla á Twitter í kjölfar árásanna á Brussel fyrr í vikunni. Þetta kemur fram hjá The Guardian. Doyle, sem er eigandi almannatenglafyrirtækis, tísti því að hann hefði hitt múslimska konu á förnum vegi og beðið hana um að útskýra árásirnar á fyrir sér. Hún svaraði honum að þetta hefði ekkert með hana að gera en það þótti Doyle ekki fullnægjandi svar. Tístið vakti strax mikla athygli og var fjöldi fólks sem hellti sér yfir manninn. Var hann meðal annars beðinn um að útskýra nýlendustefnu breska heimsveldisins á öldum áður og spurður að því hvort viðskiptavinir hans hefðu ekki allir sagt skilið við hann í kjölfar tístsins. Doyle var handtekinn á miðvikudag eftir að hafa sent frá sér fjölda tísta til viðbótar. Lögreglan í Croydon, einu hverfa London, hefur í kjölfarið ákært manninn fyrir brot á lögum um hatursorðræðu en ákæra var gefin út í gær. Hér fyrir neðan má sjá nokkur tísta Doyle í kjölfar viðbragðanna sem hann fékk. Upphaflega tístinu hefur verið eytt.Who cares if I insulted some towelhead ?? Really.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 How long can decent British people put up with this Islamic horror ?— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 23, 2016 We are a Christian continent under attack.— Matthew P Doyle (@MatthewDoyle31) March 22, 2016
Hryðjuverk í Brussel Mest lesið Skvísur geti virkað sem hálfgerðir þroskaþjófar Innlent Ráðgjafinn ráðinn í tímabundið starf eftir dýra skreppitúra Innlent Heitavatnslaust á Suðurnesjum og rafmagnslaust víða um land Innlent Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Erlent Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Erlent Skreppiferðir í Jysk meðal þess sem ráðgjafi rukkaði fyrir Innlent Misvægi atkvæða bitnar mest á Kraganum Innlent „Ég tel ekki tilefni til að íhuga stöðu mína“ Innlent Mildari spá í kortunum Veður Erfitt að segja til um viðbrögð við nýjum faraldri miðað við Covid-viðbrögð Innlent Fleiri fréttir Hljóp út í örvæntingu „með lífið í poka“ Réttað yfir tíu sem segja frönsku forsetafrúna vera karlmann Réttað yfir konu sem sagðist vera Madeleine McCann Áfjáður í að bjóða sig fram aftur í trássi við stjórnarskrá Hafa fundið Cessna-vélina Elsti forseti heims endurkjörinn í skugga mótmæla Jamaíka býr sig undir öflugasta fellibyl sem þangað hefur ratað Friður forsenda þess að erlent lið verði sent til Gasa Milei vann stórsigur í Argentínu Matarbankar segjast ekki munu anna eftirspurninni Aftökur á meintum smyglurum „ekki morð“ heldur „vörn við eitri“ Leit að flugvélinni horfnu engan árangur borið Ráðist að fjölmiðlafólki með ofbeldi og fúkyrðum Hundruðum gert að rýma vegna grjóthruns í Ósló Newsom íhugar forsetaframboð Allt undir hjá forsetanum hárprúða Óttast blóðbað við fall síðasta vígis stjórnarhersins í Darfur Bankaerfingi greiðir laun hermanna meðan ríkisstofnanir eru lokaðar Gómuðu aftur manninn sem þeir slepptu fyrir mistök Tveir handteknir vegna Louvre ránsins Leita Cessnu sem hvarf nærri Nuuk Segja „fljúgandi Chernobyl“ hafa flogið í fimmtán klukkustundir Hækkar tolla á kanadískar vörur vegna sjónvarpsauglýsingar Ýjar að annarri atrennu að forsetaembættinu Vinstrikonan umdeilda vann sannfærandi sigur á Írlandi Fyrrverandi drottning Taílands er látin Segir Trump vilja nýtt „eilífðarstríð“ Sakaðir um blekkingar vegna skipaganganna Fundu verksmiðju fyrir ólögleg þyngdarstjórnunarlyf Nota 130 milljón dala gjöf til að greiða hermönnum laun Sjá meira