Lögreglumenn fletti öllum sem þeir hafa afskipti af upp í upplýsingakerfum Bjarki Ármannsson skrifar 23. mars 2016 13:48 Ríkislögreglustjóri hefur sent frá sér tilmæli í kjölfar hryðjuverkaárásanna í Brussel í gær. Vísir/Valli Ríkislögreglustjóri hefur lagt fyrir allra lögreglustjóra landsins að þeir geri það að skyldum lögreglumanna að fletta einstaklingum sem þeir hafa afskipti af í alþjóðlegum upplýsingakerfum. Þetta er gert „í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu.“ Í fréttatilkynningu frá ríkislögreglustjóra segir að embættið haldi áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkaárásirnar í Brussel í gær. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla eftirlit lögreglu á Keflavíkurflugvelli verði áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Í fréttatilkynningunni kemur einnig fram að embættið hafi sent erindisbréf til allra lögreglustjóra og lögreglumanna, sem birt er hér að neðan:„Í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu hefur Interpol beint því til aðildarríkja að leggja fyrir lögregluyfirvöld að nýta þau úrræði sem til staðar eru svo hafa megi hendur í hári hryðjuverkamanna. Með hliðsjón af þessu og fyrri tilmælum ríkislögreglustjóra, leggur ríkislögreglustjóri fyrir lögreglustjórana að gera það að skyldu lögreglumanna að fletta einstaklingum, sem þeir hafa afskipti af, upp í Interpol og Schengen upplýsingakerfunum.Þá er sérstaklega lagt fyrir lögreglustjóra sem annast landamæragæslu að fylgjast grannt með mögulega fölsuðum ferðaskilríkjum.“ Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15 Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Ríkislögreglustjóri hefur lagt fyrir allra lögreglustjóra landsins að þeir geri það að skyldum lögreglumanna að fletta einstaklingum sem þeir hafa afskipti af í alþjóðlegum upplýsingakerfum. Þetta er gert „í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu.“ Í fréttatilkynningu frá ríkislögreglustjóra segir að embættið haldi áfram að afla upplýsinga frá erlendum öryggisstofnunum og lögregluyfirvöldum um hryðjuverkaárásirnar í Brussel í gær. Ráðstafanir sem gerðar voru í gær til að efla eftirlit lögreglu á Keflavíkurflugvelli verði áfram í gildi þar til annað verður ákveðið. Í fréttatilkynningunni kemur einnig fram að embættið hafi sent erindisbréf til allra lögreglustjóra og lögreglumanna, sem birt er hér að neðan:„Í ljósi aukinnar hryðjuverkaógnar í Evrópu hefur Interpol beint því til aðildarríkja að leggja fyrir lögregluyfirvöld að nýta þau úrræði sem til staðar eru svo hafa megi hendur í hári hryðjuverkamanna. Með hliðsjón af þessu og fyrri tilmælum ríkislögreglustjóra, leggur ríkislögreglustjóri fyrir lögreglustjórana að gera það að skyldu lögreglumanna að fletta einstaklingum, sem þeir hafa afskipti af, upp í Interpol og Schengen upplýsingakerfunum.Þá er sérstaklega lagt fyrir lögreglustjóra sem annast landamæragæslu að fylgjast grannt með mögulega fölsuðum ferðaskilríkjum.“
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15 Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00 Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00 Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16 Mest lesið Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Erlent Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Innlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Erlent Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Innlent Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Erlent Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Innlent Fleiri fréttir Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Sjá meira
Mutombo var á flugvellinum í Brussel í gær Körfuboltagoðsögnin Dikembe Mutombo var á meðal þeirra sem voru í flugstöðinni í Brussel í gær er hryðjuverkaárás var gerð á flugvöllinn. 23. mars 2016 17:15
Lýst er eftir fjórða árásarmanninum Sjálfsvígsrásirnar í Brussel kostuðu að minnsta kosti 30 manns lífið. Íslamska ríkið hefur lýst yfir ábyrgð. Tveir grunaðir vitorðsmenn voru handteknir og lýst er eftir þeim þriðja. Forsætisráðherra Belgíu hvetur fólk til að hald 23. mars 2016 07:00
Hver eru viðbrögð utanríkisráðuneytisins þegar hryðjuverk eru framin? Sérstakt neyðarteymi er strax ræst út og samfélagsmiðlar hjálpa mjög til við að afla uppýsinga um Íslendinga þegar hryðjuverkaárás er gerð. 23. mars 2016 11:00
Árásarmennirnir í Brussel bræður Lögregla í Brussel segir bræðurna Khalíd og Brahím el-Bakraoui hafa sprengt sig í gær. 23. mars 2016 07:16