Clinton líkti Trump við Hitler Birgir Örn Steinarsson skrifar 22. mars 2016 00:04 Clinton sakaði Donald Trump um rasisma. Visir/Getty Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir. Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Bernie Sanders var eini forsetaframbjóðandinn í Bandaríkjunum sem mætti ekki á þing America‘s Israel Public Affairs Committee (AIPAC) sem hófst í Washington D.C. í kvöld. Þingið þykir afar mikilvægt fyrir þá sem keppast um atkvæði bandarískra gyðinga í forsetakosningunum sem fram fara í nóvember. Frambjóðendum er sérstaklega boðið til þingsins til að upplýsa um afstöðu sína til Ísraels. Fjarvera Sanders vekur sérstaka athygli þar sem hann er gyðingur. Athygli vakti að Hillary Clinton líkti Donald Trump við Adolf Hitler og sagði hann daðra við rasisma. Þar vísaði hún í tillögur hans að láta reka 12 milljón innflytjendur í Bandaríkjunum úr landi. Hún hvatti gesti þingsins að berjast gegn slíkum hugmyndum.Trump vakti athygli á því að dóttir sín væri að fara eignast barn með gyðing.nordicphotos/GettyTrump og Cruz samstigaFrambjóðendur Repúblíkana gagnrýndu allir samning Bandaríkjana og Íran, sem er nágrannaríki Ísrael, um kjarnavopn og lofuðu að ef þeir kæmust til valda myndi þeir slíta honum. Bæði Donald Trump og Ted Cruz gagnrýndu Obama forseta harðlega fyrir samskipti sín við Ísrael og lofuðu að opna nýtt sendiráð þar. Báðir sögðu að Bandaríkin myndu standa með Ísrael í deilu sinni við Palestínu en Trump gekk lengra og sagði palestínsku þjóðina „skóla börn sín upp í menningu haturs“ sem skapaði hryðjuverkamenn. Hann kallaði Hamas hina „palestínsku ISIS“ og sagði hálfa þjóðina vera undir áhrifum þeirra. Athygli vakti að þetta var í fyrsta skiptið sem Trump las ræðu sína af skjávarpa. AIPAC eru hagsmunasamtök í Bandaríkjunum sem leggja áherslu á stuðning við Ísrael. Samtökin þrýsta á þingmenn þar í landi með ýmsum hætti og styðja jafnvel þá forsetaframbjóðendur fjárhagslega sem þeim þykja efnilegastir.
Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35 Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00 Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00 John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45 Mest lesið Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Erlent Fá engar bætur fyrir stolin bíl Innlent Hjörtur Torfason er látinn Innlent „Þetta er mikil áskorun en á sama tíma tek ég henni bara vel“ Innlent „Þetta var ekki rétt, alveg klárlega“ Innlent Tilkynnti um stolið hjól og réðst svo á þjófinn Innlent Gjörunnin matvæli tæpur helmingur af orkuinntöku landsmanna Innlent Máttu skikka nemanda í tvö sjúkrapróf samdægurs Innlent Breyttar forsendur og pólitískar áherslur á bak við ákvörðunina Innlent Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent Fleiri fréttir Háttsettur sænskur diplómati handtekinn fyrir njósnir Tveir frambjóðendur myrtir á nokkrum dögum Hóta að standa í vegi „fallegs“ frumvarps Mætir ræningjunum í fyrsta sinn Segja ekki hvort Pútín ætli að hitta Selenskí Sakfelldur fyrir að hafa beitt konur kynferðisofbeldi Staðfesta ábyrgð Rússa á því að malasíska þotan var skotin niður Trump með verri ímynd á heimsvísu en Xi og Pútín Sláandi tölur um aflýst flug til Nuuk-flugvallar Málverk af Grænlandi undir stjórn Trumps vekur athygli „Táknrænt sterk“ forysta Grænlands hefst í dag Bandaríkjaforseti vill þiggja lúxusþotu frá Katar að „gjöf“ Sakar Rússa um að hafa brennt stærstu verslunarmiðstöð Póllands Leysa upp samtökin og leggja niður vopn Vopnahlé hélt í nótt og viðræðum fram haldið Láta bandarískan gísl lausan Mun bíða Pútíns í Tyrklandi á fimmtudag Vilja leggja réttarríkið til hliðar „Mikilvæg skref“ en allt velti á því hvort Pútín sé í stuði fyrir frið Vopnahléið heldur en vígahugur ríkir enn Hafnar aftur almennu vopnahléi og leggur til viðræður Handtekinn fyrir að vara við gyðingahatri á samfélagsmiðlum Skammvinnu vopnahléi virðist lokið Pirraður yfir því hvað friður er langt utan seilingar Sovéskt geimfar hrapaði til jarðar eftir misheppnað ferðalag til Venus Fundu mögulega eitt af 67 fórnarlömbum hálfri öld síðar Kínverskir verktakar fá ekki að bora skipagöng í Noregi Vopnahlé í höfn milli Indlands og Pakistans Kim lofar hermenn sína sem börðust í Kúrsk sem hetjur Átökin ná nýjum hæðum Sjá meira
Spá Simpsons um Trump sem forseta var viðvörun "Það virtist vera rökrétt að hafa þetta síðasta skrefið áður en botninum væri náð.“ 18. mars 2016 14:35
Trump segir Sanders bera ábyrgð á ofbeldi á framboðsfundum Donald Trump, frambjóðandi í forvali Repúblikanaflokksins fyrir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum, segir að óeirðirnar sem brutust út á framboðsfundi hans í Chicago síðastliðið föstudagskvöld og á laugardaginn séu Bernie Sanders, frambjóðanda í forvali demókrata, að kenna. 14. mars 2016 07:00
Áhrifarík úrslit í kosningum Clinton og Trump báru sigur úr býtum í forvalskosningum í fimm fylkjum Bandaríkjanna á þriðjudaginn. Í kjölfarið dró Marco Rubio sig út úr forsetaslagnum. 17. mars 2016 07:00
John Oliver um vegginn hans Drumpf Grínistinn og þáttastjórnandinn John Oliver fjallaði í gær um tillögu forsetaframbjóðandans Donald Trump um að byggja vegg við landamæri Bandaríkjanna og Mexíkó. 21. mars 2016 09:45
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent
Syndir 1.600 kílómetra í kringum landið: Borðar tíu þúsund kalóríur á dag fyrir svaðilförina Innlent