Bale skoraði þá 43. mark sitt í spænsku úrvalsdeildinni er Real Madrid skellti Sevilla.
Lineker lék með Barcelona á sínum tíma og var ekkert fúll að hafa misst metið í hendur Bale eins og sjá má hér að neðan.
Þrátt fyrir þó nokkur meiðsli þá hefur Bale verið iðinn við kolann en þessi 43 mörk hafa komið í aðeins 76 leikjum.
Well played @GarethBale11 really pleased for you. https://t.co/vGW6kcp8fq
— Gary Lineker (@GaryLineker) March 20, 2016