Húðlitaðir bellerínuskór fyrir alla Ritstjórn skrifar 31. mars 2016 15:30 Auglýsingin fyrir línuna er sérstaklega skemmtileg. Glamour Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk. Glamour Tíska Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour
Við höfum sennilega öll gerst sek um, að ef við heyrum orðið húðlitað, að hugsa um ljósan lit. Og þeir sem eru með dekkri húðlit kannast sennilega líka við það vandamál að eiga erfitt með að finna sér farða, já eða skó í sínum húðlit. Skóhönnuðurinn Christian Louboutin ætlar að snúa þessu við og hefur bætt við skólínuna sína sem hann kallar Nudes Collection, og ætlar að bæta við hana skóm í dekkri lit. Þessum fréttum tökum við á ritstjórn Glamour fagnandi, þar sem það eiga jú allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, burtséð frá húðlit. Meira svona takk.
Glamour Tíska Mest lesið Rauður augnskuggi og neongul hárkolla Glamour Tískuvikan í New York: Skreytingar Givenchy Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Mest fjarlægðu flúrin Glamour Glæsilegt galaboð DiCaprio Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Paris Hilton í hlutverk Kim Kardashian Glamour Laverne Cox fékk óvænta gjöf frá Beyoncé Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour ASOS selur choker fyrir stráka Glamour