Odom mætti á völlinn í gær Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2016 12:00 Odom, með sólgleraugun, var hress og kátur í Staples Center í gær. vísir/getty „Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
„Þetta er kraftaverk,“ sagði Kobe Bryant er hann sá vin sinn, Lamar Odom, á leik Lakers í gær en Odom má þakka fyrir að vera á lífi í dag. Síðastliðinn október fannst Odom meðvitundarlaus á vændishúsi rétt fyrir utan Las Vegas. Hann var þá nánast búinn að ganga frá sjálfum sér með alls konar ólifnaði. Lengi vel var talið að Odom myndi deyja eða væri orðinn heiladauður. Hann virðist þó hafa náð ótrúlegum bata. „Þetta var eins og í gamla daga. Við spjölluðum fyrir og eftir leikinn. Það var frábært að tala um körfubolta við hann,“ sagði Kobe einnig en hann trúir því varla hversu góðum bata Odom hefur náð. Þetta var fyrsti leikurinn sem Odom fer að sjá síðan hann endaði á spítalanum. Hann leit vel út. Brosti mikið og spjallaði við fólk allt í kringum hann. Það lítur því út fyrir að bjartari tímar séu í vændum hjá Odom. Odom spilaði með Lakers frá 2004 til 2011 og vann NBA-titilinn tvisvar með liðinu.Odom leit vel út og það gladdi marga að sjá.vísir/getty
NBA Tengdar fréttir Lamar Odom kominn til meðvitundar Ástand hans er enn alvarlegt. 16. október 2015 20:15 Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15 Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47 Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21 Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45 Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Segir dóttur sína hafa gert mistök með því að velja íslenska landsliðið Fótbolti Fleiri fréttir Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Stólarnir búnir að semja við „DNA-ið í félaginu“ Sjá meira
Kobe biður fyrir Odom með Kardashian-fjölskyldunni Yfirgaf Lakers í miðjum leik til þess að fara á spítalann til Odom. 14. október 2015 14:15
Lamar Odom sagður hafa eytt 9,3 milljónum króna á vændishúsinu „Þessi upphæð tryggði honum að tvær konur sinntu öllum hans þörfum.“ 16. október 2015 11:47
Lamar Odom sást opinberlega í fyrsta skiptið síðan hann var lagður inn á sjúkrahús Fór á tískusýningu Kanye West ásamt Khloe Kardashian. 12. febrúar 2016 10:21
Odom berst fyrir lífi sínu á sjúkrahúsi Körfuknattleikskappinn Lamar Odom var fluttur meðvitundarlaus af vændishúsi á sjúkrahús. 14. október 2015 07:45
Odom hafði neytt kókaíns og stinningarlyfja Spiluð var upptaka af símtalinu við neyðarlínuna á blaðamannafundi lögreglunnar í Nevada. 15. október 2015 07:59