Körfuboltakvöld: Skagfirsk sveifla í Síkinu | Myndband Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 30. mars 2016 11:45 Tindastóll tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með stæl þegar þeir unnu stórsigur, 98-68, á Keflavík í Síkinu á mánudagskvöldið. Eins og tölurnar gefa til kynna höfðu Stólarnir mikla yfirburði í leiknum og hreinlega rúlluðu yfir ráðalausa Keflvíkinga. Í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir þennan stórsigur Stólanna sem unnu einvígið 3-1. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans, Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson, voru mjög hrifnir af frammistöðu Helga Rafns Viggóssonar, fyrirliða Stólanna í leiknum í fyrradag. „Helgi var besti leikmaður Tindastóls í leiknum,“ sagði Fannar og fór síðan yfir varnartaktík Stólanna. „Þeir vísa þeim alltaf niður á endalínu og eru ekki að opna miðjuna. Það þýðir að þú hefur miklu minna pláss til að athafna þig eftir að þú ert kominn niður á endalínu. Það er alltaf meira pláss í miðjunni.“ Sérfræðingarnir fóru einnig yfir frammistöðu ungu strákanna í Tindastólsliðinu, Péturs Rúnars Birgissonar og Viðar Ágústssonar, sem áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa lent í bílveltu nokkrum dögum áður. „Hann [Pétur] tók smá dýfu í vetur en svo er bara eins og hann hafi verið á Kanarí í þrjár vikur og komið til baka, endurnærður, fullur af D-vítamíni og klár í slaginn. Hann hefur verið stórkostlegur á báðum endum vallarins,“ sagði Jón Halldór og sneri talinu að Viðari: „Ég get ekki hætt að dást að þessum dreng [Viðari]. Þessi gæji hefur flogið undir radarinn í vetur en varnarlega er hann asnalega góður. Hann er með þetta allt. Sjáðu hvað Costa [þjálfari Tindastóls] gerir: hann lætur hann dekka besta manninn í hinu liðinu.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan. Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira
Tindastóll tryggði sér sæti í undanúrslitum Domino's deildar karla með stæl þegar þeir unnu stórsigur, 98-68, á Keflavík í Síkinu á mánudagskvöldið. Eins og tölurnar gefa til kynna höfðu Stólarnir mikla yfirburði í leiknum og hreinlega rúlluðu yfir ráðalausa Keflvíkinga. Í Domino's Körfuboltakvöldi í gær var farið yfir þennan stórsigur Stólanna sem unnu einvígið 3-1. Kjartan Atli Kjartansson og sérfræðingar hans, Fannar Ólafsson og Jón Halldór Eðvaldsson, voru mjög hrifnir af frammistöðu Helga Rafns Viggóssonar, fyrirliða Stólanna í leiknum í fyrradag. „Helgi var besti leikmaður Tindastóls í leiknum,“ sagði Fannar og fór síðan yfir varnartaktík Stólanna. „Þeir vísa þeim alltaf niður á endalínu og eru ekki að opna miðjuna. Það þýðir að þú hefur miklu minna pláss til að athafna þig eftir að þú ert kominn niður á endalínu. Það er alltaf meira pláss í miðjunni.“ Sérfræðingarnir fóru einnig yfir frammistöðu ungu strákanna í Tindastólsliðinu, Péturs Rúnars Birgissonar og Viðar Ágústssonar, sem áttu frábæran leik þrátt fyrir að hafa lent í bílveltu nokkrum dögum áður. „Hann [Pétur] tók smá dýfu í vetur en svo er bara eins og hann hafi verið á Kanarí í þrjár vikur og komið til baka, endurnærður, fullur af D-vítamíni og klár í slaginn. Hann hefur verið stórkostlegur á báðum endum vallarins,“ sagði Jón Halldór og sneri talinu að Viðari: „Ég get ekki hætt að dást að þessum dreng [Viðari]. Þessi gæji hefur flogið undir radarinn í vetur en varnarlega er hann asnalega góður. Hann er með þetta allt. Sjáðu hvað Costa [þjálfari Tindastóls] gerir: hann lætur hann dekka besta manninn í hinu liðinu.“Innslagið í heild sinni má sjá hér að ofan.
Dominos-deild karla Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík Sjá meira