Innlent

Bein útsending frá Alþingi: Ný ríkisstjórn mætir til leiks

Kolbeinn Tumi Daðason skrifar
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra.
Sigurður Ingi Jóhannsson, nýr forsætisráðherra. Vísir/Pjetur
Ný ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhanssonar mætir á sinn fyrsta þingfund klukkan 10 og ræðir málin við stjórnarandstöðuna. Þingfundurinn er í beinni útsending á Vísi en mælendaskrá má sjá hér að neðan.

Katrín Júlíusdóttir, 1. ræða. 8 mín.

Sigurður Ingi Jóhannsson, 1. ræða. 20 mín.

Katrín Jakobsdóttir, 1. ræða. 8 mín.

Bjarni Benediktsson, 1. ræða. 10 mín.

Brynhildur Pétursdóttir, 1. ræða. 6 mín.

Helgi Hrafn Gunnarsson, 1. ræða. 6 mín.

Eygló Harðardóttir, 1. ræða. 5 mín.

Oddný G. Harðardóttir, 1. ræða. 5 mín.

Lilja Rafney Magnúsdóttir, 1. ræða. 5 mín.

Ragnheiður E. Árnadóttir, 1. ræða. 4 mín.

Björt Ólafsdóttir, 1. ræða. 6 mín.

Ásta Guðrún Helgadóttir, 1. ræða. 6 mín.

Sigrún Magnúsdóttir, 1. ræða. 4 mín.

Lilja Alfreðsdóttir, 1. ræða. 4 mín.

Össur Skarphéðinsson, 1. ræða. 5 mín.

Steinunn Þóra Árnadóttir, 1. ræða. 5 mín.

Kristján Þór Júlíusson, 1. ræða. 4 mín.

Guðmundur Steingrímsson, 1. ræða. 6 mín.

Birgitta Jónsdóttir, 1. ræða. 6 mín.

Fundur hefst svo að nýju á Alþingi klukkan 13 í dag þar sem vantraust á ríkisstjórnina, þingrof og nýjar kosningar eru til umræðu. Um er að ræða þingsályktunartillögu stjórnarandstöðunnar sem Árni Páll Árnason, formaður Samfylkingarinnar, mælir fyrir.

Ein umræða verður um tillöguna.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×