Bjarni Benediktsson gaf lítið fyrir mótmælin við Bessastaði Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. apríl 2016 16:32 Bjarni Benediktsson. Vísir/Anton Brink „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann var spurður út í mótmæli fyrir utan Bessastaði í dag í viðtali á RÚV. Ráðherrann var spurður hvað honum fyndist um mótmælin. „Ég tek eftir því að hér eru nokkrir mættir til að mótmæla og þannig gerist þetta í lýðræðissamfélögum.“ Hann var þá spurður hvort honum fyndist þetta kannski ekki mikil mótmæli. „Ja, hvað finnst þér?“ Fréttamaður RÚV sagðist þá vera að spyrja hann. „Já, eigum við að telja?“ „Já, teldu.“ „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ svaraði Bjarni og fór að því búnu inn í bíl. Um 20 manns mættu til að mótmæla við Bessastaði í dag þar sem fram fóru tveir ríkisráðsfundir klukkan 14 og klukkan 15. Á þeim fyrri var ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leyst frá störfum og á þeim síðari tók ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar við völdum. Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7. apríl 2016 15:50 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. 7. apríl 2016 14:53 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
„Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ sagði Bjarni Benediktsson, fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins, þegar hann var spurður út í mótmæli fyrir utan Bessastaði í dag í viðtali á RÚV. Ráðherrann var spurður hvað honum fyndist um mótmælin. „Ég tek eftir því að hér eru nokkrir mættir til að mótmæla og þannig gerist þetta í lýðræðissamfélögum.“ Hann var þá spurður hvort honum fyndist þetta kannski ekki mikil mótmæli. „Ja, hvað finnst þér?“ Fréttamaður RÚV sagðist þá vera að spyrja hann. „Já, eigum við að telja?“ „Já, teldu.“ „Mér sýnist að það séu tíu manns mættir,“ svaraði Bjarni og fór að því búnu inn í bíl. Um 20 manns mættu til að mótmæla við Bessastaði í dag þar sem fram fóru tveir ríkisráðsfundir klukkan 14 og klukkan 15. Á þeim fyrri var ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar leyst frá störfum og á þeim síðari tók ráðuneyti Sigurðar Inga Jóhannssonar við völdum.
Panama-skjölin Tengdar fréttir Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15 Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7. apríl 2016 15:50 Mótmæla á Bessastöðum Um 20 mótmælendur eru nú mættir á Bessastaði. 7. apríl 2016 14:53 Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Innlent Fleiri fréttir „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Bein útsending: Sigmundur kynnir innihaldið Sjá meira
Löggan tók lúður af mótmælanda á Bessastöðum Ómar Ómarsson fær lúðurinn sinn ekki fyrr en á morgun. 7. apríl 2016 15:15
Sigurður Ingi orðinn forsætisráðherra Íslands Ríkisráðsfundi lauk rétt fyrir fjögur í dag. 7. apríl 2016 15:50