Innlent

Boða til mótmæla við Bessastaði

Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar
Mótmælendur á Austurvelli í gær.
Mótmælendur á Austurvelli í gær. Vísir/Vilhelm
Búið er að boða til mótmæla á Bessastöðum klukkan 14:30 í dag en þar munu fara fram tveir ríkisráðsfundir, annars vegar klukkan 14 og hins vegar klukkan 15.

Á þeim fyrri mun ríkisstjórn Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar fara frá völdum en á þeim seinni mun ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar taka við.

Á Facebook-síðu mótmælanna eru þau kölluð og þriðji og hálfi í mótmælum en seinustu þrjá daga hefur verið mótmælt á Austurvelli. Þá er búið að boða til mótmæla þar í dag klukkan 17.


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×