„Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum“ Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. apríl 2016 15:15 KR vann nauman sigur á Njarðvík, 69-67, í æsispennandi tvíframlengdum spennutrylli á heimavelli sínum í gær en þetta var fyrsti leikur undanúrslitarimmunnar í úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Hér fyrir neðan má sjá síðustu mínútur í venjulegum leiktíma og báðum framlengingum. Í öllum þeirra kemur Haukur Helgi Pálsson mikið við sögu en hann tryggði sínum mönnum báðum framlengingarnar. Haukur Helgi fékk svo boltann í lokasókn Njarðvíkur í síðari framlengingunni en tapaði honum. Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, fékk boltann í fótinn en ekkert var dæmt. „Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum,“ sagði glaðbeittur Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, eftir leikinn en liðin skoruðu aðeins 53 stig hvort í venjulegum leiktíma. Dómgæslan, meðal annars ofangreint atriði, hefur einnig verið til umfjöllunar líkt og sjá má í fréttunum hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Sjá einnig: Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ Sjá einnig: KR vann í tvíframlengdum leik Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30 Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00 Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30 Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
KR vann nauman sigur á Njarðvík, 69-67, í æsispennandi tvíframlengdum spennutrylli á heimavelli sínum í gær en þetta var fyrsti leikur undanúrslitarimmunnar í úrslitakeppni Domino's-deildar karla. Hér fyrir neðan má sjá síðustu mínútur í venjulegum leiktíma og báðum framlengingum. Í öllum þeirra kemur Haukur Helgi Pálsson mikið við sögu en hann tryggði sínum mönnum báðum framlengingarnar. Haukur Helgi fékk svo boltann í lokasókn Njarðvíkur í síðari framlengingunni en tapaði honum. Helgi Már Magnússon, leikmaður KR, fékk boltann í fótinn en ekkert var dæmt. „Þeir eru að byggja nýjan spítala með öllum þessum múrsteinum,“ sagði glaðbeittur Kjartan Atli Kjartansson, stjórnandi Körfuboltakvölds, eftir leikinn en liðin skoruðu aðeins 53 stig hvort í venjulegum leiktíma. Dómgæslan, meðal annars ofangreint atriði, hefur einnig verið til umfjöllunar líkt og sjá má í fréttunum hér fyrir neðan. Sjá einnig: „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Sjá einnig: Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ Sjá einnig: KR vann í tvíframlengdum leik
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55 „Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30 Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00 Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30 Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49 Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00 Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Íslenski boltinn Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Fleiri fréttir „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? „Fannst þetta full mikil brekka“ Uppgjörið: Álftanes - Ármann 121-69 | Löng bið gestanna ekki þess virði Ekkert þriggja stiga skot þegar Ármann spilaði síðast í efstu deild Fannst Þórsarar og Lárus þurfa frí frá hvor öðrum Benedikt gefur Stjörnunni ráð: Alls ekki hringja í eldri bróðurinn „Vorum eiginlega búnar að reka hana í hálfleik“ Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Sjá meira
Stöðvaði lokasókn Njarðvíkinga með fætinum Umdeilt atvik átti sér stað í lokasókn Njarðvíkinga í tvíframlengda leiknum gegn KR. 4. apríl 2016 22:55
„Köstum ekki dómurum í hafið fyrir ein mistök“ Formaður dómaranefndar KKÍ ver þá ákvörðun að láta Rögnvald Hreiðarsson dæma strax næsta leik eftir afdrífarík mistök. 5. apríl 2016 12:30
Brynjar: Fengum engar skýringar frá KKÍ Segir það stórfurðulegt mál að KR hafi verið láta bíða aukadag eftir fyrsta leik sínum í undanúrslitum. 4. apríl 2016 22:00
Hermann reif Rögnvald í sig fyrir „fáránlega lélegan dóm“ | Myndband Rögnvaldur Hreiðarsson, dómari, gerði stór mistök á ögurstundu í oddaleiknum í Ásgarði í gærkvöldi. 1. apríl 2016 09:30
Atkinson: Sóknarvilla fyrir það sem manni er kennt að gera Jeremy Atkinson var svekktur út af umdeildri villu sem hann fékk dæmda á sig undir lok leiks KR og Njarðvíkur í kvöld. 4. apríl 2016 21:49
Umfjöllun, viðtöl myndir: KR - Njarðvík 69-67 | KR vann í tvíframlengdum leik Ótrúlegur körfuboltaleikur í Frostaskjólinu í kvöld. 4. apríl 2016 22:00