Segir forsætisráðherra á ábyrgð Sjálfstæðisflokks Sveinn Arnarsson skrifar 5. apríl 2016 06:00 Grétar Þór Eyþórsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Bifröst Mynd/aðsend Pólitískt líf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra er í höndum þingflokks Sjálfstæðisflokksins, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. „Sigmundur Davíð hefur greinilega fengið stuðning síns þingflokks. Nú er hins vegar boltinn í Valhöll og framtíðin ræðst af því hvað sjálfstæðismenn gera,“ segir Grétar Þór. „Það skaðar ríkisstjórnina þegar forsætisráðherra er svona laskaður. Það eru ýmsir möguleikar í stöðunni. Forsætisráðherra getur haldið lífið í samstarfinu með því að stíga til hliðar.“ Heimdallur ályktaði í gær að félagið styðji ekki núverandi ríkisstjórn með Sigmund Davíð í forsætisráðuneytinu. Kristín Edwald, formaður Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, segir alvarlega stöðu uppi í íslenskri pólitík og er sammála mati Heimdalls á stöðu forsætisráðherra. „Ég tek undir með ályktun Heimdalls. Ég er nú að vinna í því að smala saman stjórn Varðar á stjórnarfund þar sem ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins verður rætt,“ segir Kristín. Grétar Þór segir stöðuna fordæmalausa. „Sjálfstæðismenn munu þurfa að gera upp hug sinn hvað varðar það að verja Sigmund Davíð sem forsætisráðherra. Hversu fjölmenn mótmælin verða næstu daga mun ábyggilega verða tekið með í reikninginn hjá þeim.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl. Panama-skjölin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira
Pólitískt líf Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar forsætisráðherra er í höndum þingflokks Sjálfstæðisflokksins, að mati Grétars Þórs Eyþórssonar, prófessors í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri. „Sigmundur Davíð hefur greinilega fengið stuðning síns þingflokks. Nú er hins vegar boltinn í Valhöll og framtíðin ræðst af því hvað sjálfstæðismenn gera,“ segir Grétar Þór. „Það skaðar ríkisstjórnina þegar forsætisráðherra er svona laskaður. Það eru ýmsir möguleikar í stöðunni. Forsætisráðherra getur haldið lífið í samstarfinu með því að stíga til hliðar.“ Heimdallur ályktaði í gær að félagið styðji ekki núverandi ríkisstjórn með Sigmund Davíð í forsætisráðuneytinu. Kristín Edwald, formaður Varðar, fulltrúaráðs Sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík, segir alvarlega stöðu uppi í íslenskri pólitík og er sammála mati Heimdalls á stöðu forsætisráðherra. „Ég tek undir með ályktun Heimdalls. Ég er nú að vinna í því að smala saman stjórn Varðar á stjórnarfund þar sem ríkisstjórnarsamstarf Sjálfstæðisflokksins verður rætt,“ segir Kristín. Grétar Þór segir stöðuna fordæmalausa. „Sjálfstæðismenn munu þurfa að gera upp hug sinn hvað varðar það að verja Sigmund Davíð sem forsætisráðherra. Hversu fjölmenn mótmælin verða næstu daga mun ábyggilega verða tekið með í reikninginn hjá þeim.“Fréttin birtist fyrst í Fréttablaðinu 5. apríl.
Panama-skjölin Mest lesið Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Innlent Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Innlent Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Innlent Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Innlent Maðurinn er fundinn Innlent Í sjálfheldu á eigin svölum Innlent „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ Innlent Mestu virkjanaframkvæmdir í sögu Grænlands framundan Erlent Fleiri fréttir Björguðu villtum ferðamönnum í Fljótsdal „Dapurlegt að stjórnmálafólk loki augunum fyrir stöðunni“ „Erfiðir tímar iðulega undanfari betri tíma“ „Ég skildi ekki konuna eina eftir heima í þessum látum“ Þversagnakennt hve lítið sé talað loftslagsmál Sterkar systur á Selfossi keppa á heimsmeistaramóti Nýtt myndefni: Sparkað í blóðmerar á íslenskum sveitarbæ Sparkað í blóðmerar og eitt ár frá rýmingu Grindavíkur Í sjálfheldu á eigin svölum Nýtt líkan nýjung á Íslandi: VG og Sósíalistar nái ekki á þing og óvissa um Miðflokk Maðurinn er fundinn Stöðvun megi rekja til klúðurs og skorts á fjármagni Ótryggðir bændur Ár frá rýmingu í Grindavík: „Með mestu hamförum sem riðið hafa yfir Ísland“ Kom verðmætum fyrir í röngum bíl sem hvarf á brott Ár frá mestu hamförum síðari tíma og útboðshlé hjá Vegagerðinni Dó fjórum árum eftir að hún hvarf Stærsti skjálftinn við Öskju frá ársbyrjun 2022 Kyrrstaða í vegaframkvæmdum, sigur Trumps og kosningabaráttan framundan Allt of margir með hugann annars staðar í umferðinni Ætlar 1750 kílómetra á þrektækjum á einni viku í minningu vina Baráttan hafin á TikTok: Traktor í Skeifunni, kaldar kveðjur og endurkoma Engin miðlæg skráning slysa í ferðaþjónustu Yazan og fjölskylda leita að nýju húsnæði Úrbætur í kjölfar slyss á Breiðamerkurjökli og vikulöng þrekraun Grunaður um sölu fíkniefna og brot á útlendingalögum Missti stjórn á bílnum þegar klæðingin umvafði dekkin Lögreglan bannaði bjór á B5 Leikskólastarfsmenn í Hafnarfirði greiða atkvæði um verkfall Um 60 kennarar hjá Fræðsluneti Suðurlands Sjá meira