Zaventem-flugvöllurinn opnaður á morgun Stefán Ó. Jónsson skrifar 2. apríl 2016 13:59 Vísir/Getty Flugvallarstjóri Zaventem-flugstöðvarinnar í Brussel segir að flugstöðin verði opnuð aftur að hluta til á morgun, sunnudag. Þetta kom fram í máli hans á blaðamannfundi sem haldin var nú fyrir skömmu á hóteli skammt frá flugvellinum. Fyrstu þrjú flugin frá vellinum verða á vegum Brussels Airlines, stærsta flugfélagi Belgíu, til Faró í Portúgal, Túrín á Ítalíu og Aþenu í Grikklandi.Sjá einnig: Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Á fundinum sagði flugvallarstjórinn, Arnaud Feist, að hann vonist einnig til að völlurinn verði kominn aftur með hámarksafkastagetu fyrir lok júnímánaðar en þá er ferðamannastraumurinn mestur til landsins. Jafnframt sagði Feist að nú sem áður væri öryggi farþega forgangsmál hjá stjórnendum flugvallarins og að gripið verði til margvíslegra aðgerða til að reyna auka það enn fremur. Völlurinn hefur verið lokaður frá 22. mars síðastliðnum eftir að tveir karlmenn sprengdu sig þar í loft upp. 16 manns létu lífið í árásinni. Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51 Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45 Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49 Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Flugvallarstjóri Zaventem-flugstöðvarinnar í Brussel segir að flugstöðin verði opnuð aftur að hluta til á morgun, sunnudag. Þetta kom fram í máli hans á blaðamannfundi sem haldin var nú fyrir skömmu á hóteli skammt frá flugvellinum. Fyrstu þrjú flugin frá vellinum verða á vegum Brussels Airlines, stærsta flugfélagi Belgíu, til Faró í Portúgal, Túrín á Ítalíu og Aþenu í Grikklandi.Sjá einnig: Sprengingar á flugvelli og lestarstöð í Brussel Á fundinum sagði flugvallarstjórinn, Arnaud Feist, að hann vonist einnig til að völlurinn verði kominn aftur með hámarksafkastagetu fyrir lok júnímánaðar en þá er ferðamannastraumurinn mestur til landsins. Jafnframt sagði Feist að nú sem áður væri öryggi farþega forgangsmál hjá stjórnendum flugvallarins og að gripið verði til margvíslegra aðgerða til að reyna auka það enn fremur. Völlurinn hefur verið lokaður frá 22. mars síðastliðnum eftir að tveir karlmenn sprengdu sig þar í loft upp. 16 manns létu lífið í árásinni.
Hryðjuverk í Brussel Tengdar fréttir Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51 Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45 Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49 Mest lesið Tilhæfulaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Erlent Í deilum við nágrannann vegna trjáa Erlent Ekki boðlegt að þingið hunsi þjóðaratkvæðagreiðslu Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Tvær þyrlur sækja fjóra eftir alvarlegan árekstur á Fagurhólsmýri Innlent Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Segir dulda skattahækkun taka gildi á næsta ári Innlent Fleiri fréttir Minnst einn látinn eftir að tvær þyrlur rákust saman í loftinu Trump telur friðarsamkomulag mögulegt innan nokkurra vikna „Þetta er ansi flókið, en þó ekki svo flókið“ Átti gott samtal við Pútín Skildu farþega eftir í fyrri ferð og strönduðu í annarri Í deilum við nágrannann vegna trjáa Mesti snjór í New York í fjögur ár Þrír létust í óveðrinu Ræðir uppfærða friðaráætlun við Trump í dag Þriðji KFC-morðinginn fundinn rúmlega fjörutíu árum síðar Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Sjá meira
Þriðji maðurinn ákærður vegna hryðjuverkanna í Brussel Belgísk yfirvöld hafa ákært 35 ára karlmann fyrir að hafa tekið þátt í starfsemi hryðjuverkahópa í aðdraganda árásanna í Brussel. 2. apríl 2016 11:51
Margir mánuðir þar til Zaventem kemst aftur í fullan rekstur Um 800 starfsmenn flugvallarins munu í dag framkvæma prófanir þar sem kannað verður hvort mögulegt verði að starfrækja hluta vallarins og tryggja öryggi. 29. mars 2016 13:45
Lögregla á Brusselflugvelli hótar verkfalli Yfirvöld í Belgíu stefna að því að opna flugvöllinn í Brussel í fyrsta sinn í kvöld frá hryðjuverkunum þar fyrir tíu dögum. 1. apríl 2016 13:49