Kínverjar hafa ekki átt leikmann í NBA-nýliðavalinu síðan Yao Ming gaf kost á sér.
Nú hefur hinn 218 sentimetra hái Zhou Qi ákveðið að gefa kost á sér í NBA-nýliðavalinu í júní.
Hann er kallaður Stóri djöflakóngurinn í heimalandinu og hefur leikið með Xinjiang Flying Tigers síðustu tvö ár.
Zhou var með 15,8 stig, 9,8 fráköst og 3,2 varin skot að meðaltali í leik með tígrunum fljúgandi.
Ming lagði skóna á hilluna árið 2011 og síðasti Kínverjinn til að spila í deildinni var Yi Jianlian en hann hætti árið 2012.
Kínverskur risi á leið í NBA-deildina
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Lyon krækir í leikmann Liverpool
Enski boltinn


Ómar Björn: Misreiknaði boltann
Fótbolti

Son verður sá dýrasti í sögunni
Enski boltinn

Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki
Íslenski boltinn

Jorge Costa látinn
Fótbolti


Eir og Ísold mæta á EM
Sport