Steve Kerr tekur enga áhættu með meiðsli Stephen Curry Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. apríl 2016 10:30 Steve Kerr leyfði Stephen Curry ekki að fara aftur inná í leik eitt. Vísir/Getty Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum. Stephen Curry spilaði lítið sem ekkert í seinni hálfleiknum en hann fór á kostum og skoraði 24 stig á 20 mínútum áður en Steve Kerr ákvað að taka ekki meiri áhættu með hann. Úrslitakeppnin byrjaði frábærlega hjá Stephen Curry en meiðslin sína að fljótt skipast verður í lofti í íþróttunum. Stephen Curry var á æfingu Golden State í gær en hann tók ekki eitt einasta skot. Þess í stað var hann í meðferð hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Blaðamenn ESPN sáu hann ekki haltra en óvissan um þátttöku hans lifir eftir að hann var ekkert með á æfingunni. Steve Kerr stóð harður á sínu í leik eitt og neitaði Stephen Curry þrisvar um að koma aftur inn í leikinn. Kerr ætlar ekki að taka neina áhættu með sinn besta leikmann. Steve Kerr hefur þegar gefið það út að Shaun Livingston komi inn í byrjunarliðið verði Stephen Curry ekki með í leik tvö í nótt. „Það er óvíst hvort að hann verði með. Hann æfði ekki í dag og var bara í meðferð. Þetta lítur aðeins betur út í dag en í gær. Við sjáum síðan til hvernig þetta lítur út á skotæfingu á morgun," sagði Steve Kerr. Ef hann hvílir Curry þá fær besti maðurinn hans auka tvo daga til að jafna sig. „Við tökum alltaf mið að leikjadagskránni í okkar ákvörðunum. Ein leiðin til að líta á þessa stöðu er að ef við spilum honum ekki á morgun þá fær hann tvo aukadaga til að jafna sig," sagði Kerr. NBA Tengdar fréttir Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14. apríl 2016 16:30 NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14. apríl 2016 06:59 Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13. apríl 2016 13:00 Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17. apríl 2016 23:15 Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á auðveldum sigri | Myndbönd Golden State Warriors byrja úrslitakeppnina í NBA-deildinni af fullum krafti, en þeir unnu öruggan sigur á Houston í gærkvöldi, 104-78. 17. apríl 2016 11:28 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Stephen Curry, besti leikmaður Golden State Warriors og NBA-deildarinnar allar að flestra mati, meiddist á ökkla í fyrsta leik úrslitakeppninnar og stuðningsmenn NBA-meistaranna bíða nú áhyggjufullur eftir nýjustu fréttum af kappanum. Stephen Curry spilaði lítið sem ekkert í seinni hálfleiknum en hann fór á kostum og skoraði 24 stig á 20 mínútum áður en Steve Kerr ákvað að taka ekki meiri áhættu með hann. Úrslitakeppnin byrjaði frábærlega hjá Stephen Curry en meiðslin sína að fljótt skipast verður í lofti í íþróttunum. Stephen Curry var á æfingu Golden State í gær en hann tók ekki eitt einasta skot. Þess í stað var hann í meðferð hjá sjúkraþjálfurum liðsins. Blaðamenn ESPN sáu hann ekki haltra en óvissan um þátttöku hans lifir eftir að hann var ekkert með á æfingunni. Steve Kerr stóð harður á sínu í leik eitt og neitaði Stephen Curry þrisvar um að koma aftur inn í leikinn. Kerr ætlar ekki að taka neina áhættu með sinn besta leikmann. Steve Kerr hefur þegar gefið það út að Shaun Livingston komi inn í byrjunarliðið verði Stephen Curry ekki með í leik tvö í nótt. „Það er óvíst hvort að hann verði með. Hann æfði ekki í dag og var bara í meðferð. Þetta lítur aðeins betur út í dag en í gær. Við sjáum síðan til hvernig þetta lítur út á skotæfingu á morgun," sagði Steve Kerr. Ef hann hvílir Curry þá fær besti maðurinn hans auka tvo daga til að jafna sig. „Við tökum alltaf mið að leikjadagskránni í okkar ákvörðunum. Ein leiðin til að líta á þessa stöðu er að ef við spilum honum ekki á morgun þá fær hann tvo aukadaga til að jafna sig," sagði Kerr.
NBA Tengdar fréttir Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14. apríl 2016 16:30 NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14. apríl 2016 06:59 Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13. apríl 2016 13:00 Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17. apríl 2016 23:15 Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á auðveldum sigri | Myndbönd Golden State Warriors byrja úrslitakeppnina í NBA-deildinni af fullum krafti, en þeir unnu öruggan sigur á Houston í gærkvöldi, 104-78. 17. apríl 2016 11:28 Mest lesið Kennir kynlífi með kærastanum um að hún féll á lyfjaprófi Sport Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ Körfubolti Íslandsmethafinn segir enga virðingu borna fyrir íþróttafólkinu: „Út í hött“ Sport Missti tönnina, tók hana upp og fór í bikarúrslit Handbolti Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Íslenski boltinn Ólympíufari dæmdur í 21 árs fangelsi fyrir barnaníð Sport Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Körfubolti Vilja banna fullorðnum leikmönnum að nota barnalegghlífar Fótbolti Sektin hans Messi er leyndarmál Fótbolti Tekinn af velli eftir að hann fékk morðhótanir úr stúkunni Fótbolti Fleiri fréttir Rosaleg troðsla í NBA: „Greyið sem var undir honum“ „Ég elska að vera á Íslandi“ Ekki lengur hægt að vera allsber og taka orminn Neitar að tjá sig um ósættið við Kristófer: „Á milli mín og hans“ „Færð mig ekki í einhverja umræðu um Íslandsmeistaratitilinn núna“ Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 93-80 | Sjötti sigur grænna í röð Valskonur unnu meistarana Hatar samfélagsmiðla Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ „Þetta er eins og að vera dömpað“ Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Martin komst í hóp þeirra gömlu og mjög góðu Popovich kemur ekki til baka á þessu tímabili Loksins fékk Lakers að sjá Luka eins og við þekkjum hann Sjá meira
Nýtt nafn í 50-45-90 klúbb NBA í bókstaflegri merkingu Stephen Curry átti ótrúlegt tímabil í NBA-deildinni í körfubolta hvort sem litið er á frammistöðu hans sjálfs eða gengi liðs hans Golden State Warriors. Curry endurskrifaði söguna á báðum stöðum. 14. apríl 2016 16:30
NBA: Curry með tíu þrista í 73. sigri Golden State | Bættu met Bulls frá 1996 Stephen Curry og félagar hans Golden State Warriors áttu ekki í miklum vandræðum með að bæta met Michael Jordan og Chicago Bulls frá 1996 yfir flesta sigurleiki á einu NBA-tímabili þegar meistararnir enduðu deildarkeppnina á 21 stigs sigri á Memphis Grizzlies í nótt. 14. apríl 2016 06:59
Jón Axel fer í sama skóla og Stephen Curry Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson mun spila með Davidson í bandaríska háskólakörfuboltanum næstu fjögur árin en strákurinn gat valið úr mörgum skólum sem vildu fá hann til sín. 13. apríl 2016 13:00
Flottustu sirkus-skotin í NBA | Myndbönd Deildarkeppninni í NBA-körfuboltanum lauk á dögunum og úrslitakeppnin hófst í gær. Mörg glæsileg tilþrif litu dagsins ljós í vetur. 17. apríl 2016 23:15
Meistararnir byrjuðu úrslitakeppnina á auðveldum sigri | Myndbönd Golden State Warriors byrja úrslitakeppnina í NBA-deildinni af fullum krafti, en þeir unnu öruggan sigur á Houston í gærkvöldi, 104-78. 17. apríl 2016 11:28