Það er gjarna hægt að lýsa hátíðinni við vorboða enda gaman að skoða tískuna á hátíðinni þar sem sumarið er svo sannarlega komið. Hippatískan er aldrei langt undan á svona hátíðum með sínum síðu blómakjólum, gallastuttbuxum, hekluðu toppum, bikinítoppum og hárböndum.
Nú má sumarið koma - hér er brot af götutískunni frá fyrstu dögum Coachella.



