Fetar í fótspor stóru systur Ritstjórn skrifar 14. apríl 2016 13:30 Lottie og Lucky á forsíðunni Glamour/Instagram Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan. Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour
Litla systir ofurfyrirsætunnar Kate Moss, Charlotte Moss, fetar í fótspor stóru systur og er í fyrsta sinn á forsíðu franska Vogue. Hin 18 ára Charlotte, eða Lottie eins og hún er kölluð, situr fyrir á forsíðunni ásamt fyrirsætunni Lucky Blue Smith og var það Mario Testino sem tók myndina. Þrátt fyrir ungan aldur þá er þetta ekki í fyrsta sinn sem hún fetar í fótspor systur sinnar en hún sat fyrir í auglýsingaherferð fyrir Calvin Klein líkt og hún gerði fyrir rúmum áratug síðan.
Glamour Tíska Mest lesið Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Fáum innblástur frá Frökkunum Glamour Gullfoss og Geysir í aðalhlutverki hjá Mango Glamour Strigaskór og litríkar buxnadragtir í Kaupmannahöfn Glamour Adele gifti bestu vini sína Glamour Miranda Kerr giftist stofnanda Snapchat um helgina Glamour