Curry féll í gólfið þegar hann frétti af klúðri Jordan Spieth Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 11. apríl 2016 10:00 Stephen Curry og Jordan Spieth. Vísir/Getty Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016 Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira
Stephen Curry, leikmaður NBA-meistara Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta, er líka mikill golfáhugamaður og hann fylgdist því vel með Masters-mótinu um helgina. Curry er líka mikill aðdáandi kylfingsins Jordan Spieth en þeir eru meðal annars báðir á samningi hjá íþróttavöruframleiðandanum Under Armour. Þegar Stephen Curry fór að hita upp fyrir stórleikinn á móti San Antonio Spurs vissi hann ekki betur en að Jordan Spieth væri á góðri leið með að vinna Masters-mótið annað árið í röð. Jordan Spieth tapaði hinsvegar sex höggum á þremur holum þar af spilaði hann tólftu holuna á fjórum höggum yfir pari þar sem hann sendi kúluna tvisvar í vatnið. Sögulegt klúður og það nýtt Danny Willett sér til að tryggja sér græna jakkann. Andre Iguodala, liðsfélagi Curry, er einnig mikill golfáhugamaður en það vakti mikla athygli á dögunum þegar þeir spiluðu saman Augsta-völlinn þar sem Mastersmótið fer alltaf fram. Fjölmiðlamenn tóku eftir því þegar Andre Iguodala hljóp til Stephen Curry í upphituninni fyrir Spurs-leikinn í gær og sagði honum frá klúðri Jordan Spieth. Það vantaði ekki viðbrögðin hjá Stephen Curry sem féll í gólfið og ýkti kannski aðeins vonbrigði sín en samt ekki. Stephen Curry lét þetta þó ekki trufla sig í leiknum þar sem hann skoraði 37 stig og leiddi lið sitt til 72. sigursins á tímabilinu sem er metjöfnun. Golden State Warriors liðið hefur nú unnið jafnmarga leiki og Chicago Bulls lið Michael Jordan frá 1995 til 1996. SportsCenter sagði frá viðbrögðum Stephen Curry eins og sjá má hér fyrir neðan.Steph Curry fell to the floor during pregame shootaround upon hearing Jordan Spieth put 2 balls into the water. https://t.co/CARFMVIUoL— SportsCenter (@SportsCenter) April 10, 2016 VIDEO: Stephen Curry falls to the ground when he hears about Jordan Spieth's collapse https://t.co/GHKuBGv67V pic.twitter.com/KaoTWVeaZs— Bleacher Report (@BleacherReport) April 11, 2016 WATCH: #Warriors' Curry falls to floor after hearing of Spieth quadruple-bogey at Masters https://t.co/DQPpSQWeeM pic.twitter.com/Cg2zeZ103q— Comcast SportsNet (@CSNAuthentic) April 10, 2016 Steph Curry collapsed to the floor after hearing of Jordan Spieth's Masters collapse https://t.co/Ou2gamGgVH pic.twitter.com/H8hsRclMdH— Andrew Joseph (@AndyJ0seph) April 10, 2016 Stephen Curry collapsed to the floor when hearing about Spieth's quadruple bogey at Masters https://t.co/BYlUDsCrcz pic.twitter.com/GllHslcC8f— SportsDayDFW (@SportsDayDFW) April 11, 2016
Golf NBA Tengdar fréttir Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59 Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30 NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06 Mest lesið Elín Jóna ólétt og verður ekki með á HM Handbolti „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Fótbolti Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Fótbolti Liverpool leggur númerið hans Jota á hilluna að eilífu Fótbolti Segir hitann á HM hættulegan Fótbolti Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Fótbolti Dagskráin í dag: Meira, meira golf Sport Þóra grætur í koddann ef Þorsteinn verður áfram með liðið Fótbolti Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Belgar kveðja EM með sigri Fótbolti Fleiri fréttir Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn James tekur einn dans enn í það minnsta Körfuboltaspjald með Jordan seldist á 243 milljónir króna Einhenta undrið ekki í NBA Penninn á lofti í Keflavík Sjá meira
Fyrsti Englendingurinn í tuttugu ár sem vinnur Masters Englendingurinn Danny Willett stóð uppi sem sigurvegarin á Masters eftir virkilega góðan lokahring á Augusta-vellinum í Bandaríkjunum í dag. 10. apríl 2016 22:59
Jordan Spieth: Svona 30 mínútur upplifi ég vonandi aldrei aftur Jordan Spieth var í góðum málum og á góðri leið með að tryggja sér sigur á Mastersmótinu annað árið í röð þegar allt breyttist á nokkrum hryllilegum mínútum. 11. apríl 2016 07:30
NBA: Golden State jafnaði met Chicago Bulls | Myndbönd Golden State Warriors vann í nótt sinn 72. leik á tímabilinu í NBA-deildinni í körfubolta og jafnaði með því met Chicago Bulls frá 1995-96 yfir flesta sigurleiki á einu tímabili. Warriors fær leik á miðvikudaginn til viðbótar til að bæta metið. 11. apríl 2016 07:06