Þar talar hann meðal annars um álagið sem fylgir því að semja einræðu fyrir hvern einasta þátt, fer í bað og gefur okkur uppskrift af dýrindis límonaði.
James Corden stjórnar þættinum The Late Late Show í Bandaríkjunum og nýtur þátturinn gríðarlegra vinsælda.
Sjón er svo sannarlega sögu ríkari og er þetta sennilega með því fyndnara sem þú munt sjá í dag.