Eiríkur Björn útilokar framboð Bjarki Ármannsson skrifar 25. apríl 2016 10:00 Bæjarstjóri Akureyrar íhugaði að bjóða sig fram til forseta en breytt afstaða Ólafs Ragnars varð til þess að hann hættir við. Vísir/Ernir Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, mun ekki bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segist í tilkynningu til fjölmiðla hafa íhugað möguleikann á framboði en að afstaða hans hafi breyst eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, breytti afstöðu sinni og tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. „Sem sitjandi forseti til 20 ára hefur Ólafur Ragnar mikið forskot á aðra frambjóðendur,“ segir Eiríkur í tilkynningu sinni. „Því breytir þátttaka hans í kosningabaráttunni væntanlega umræðunni sem fer fram um embættið með sama hætti og gerðist árið 2012. Búast má við að meira verði rætt um persónu hans en embættið sjálft og þau málefni sem forseti getur beitt sér fyrir. “ Eiríkur þakkar í tilkynningu sinni, sem finna má í heild sinni í viðhengi við fréttina, öllum þeim sem hafa hvatt og stutt hann í undirbúningi framboðs. Fjórir forsetaframbjóðendur hafa hætt við að bjóða sig fram frá því að Ólafur Ragnar greindi frá ákvörðun sinni; þeir Bæring Ólafsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson. Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri Akureyrar, mun ekki bjóða sig fram til forseta Íslands. Hann segist í tilkynningu til fjölmiðla hafa íhugað möguleikann á framboði en að afstaða hans hafi breyst eftir að Ólafur Ragnar Grímsson, sitjandi forseti, breytti afstöðu sinni og tilkynnti að hann hyggðist bjóða sig fram á ný. „Sem sitjandi forseti til 20 ára hefur Ólafur Ragnar mikið forskot á aðra frambjóðendur,“ segir Eiríkur í tilkynningu sinni. „Því breytir þátttaka hans í kosningabaráttunni væntanlega umræðunni sem fer fram um embættið með sama hætti og gerðist árið 2012. Búast má við að meira verði rætt um persónu hans en embættið sjálft og þau málefni sem forseti getur beitt sér fyrir. “ Eiríkur þakkar í tilkynningu sinni, sem finna má í heild sinni í viðhengi við fréttina, öllum þeim sem hafa hvatt og stutt hann í undirbúningi framboðs. Fjórir forsetaframbjóðendur hafa hætt við að bjóða sig fram frá því að Ólafur Ragnar greindi frá ákvörðun sinni; þeir Bæring Ólafsson, Guðmundur Franklín Jónsson, Vigfús Bjarni Albertsson og Heimir Örn Hólmarsson.
Forsetakosningar 2016 Tengdar fréttir Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58 Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58 Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32 Mest lesið Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Innlent Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Innlent Margrét Hauksdóttir er látin Innlent Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Innlent Nauðlending á þjóðveginum Innlent Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Innlent Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Innlent „Hann er að leika sér að eldinum!“ Erlent Náðar spilltan fógeta Erlent Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Innlent Fleiri fréttir Telur að meðleigjandinn hafi kveikt í Kaup á kínverskum kísil „með ólíkindum“ og sérsveitaræfing Erfiðast að læra íslenskuna Afnema lengri opnunartíma í ákveðnum leikskólum borgarinnar Dúxinn í Kvennó úr óvæntri átt Utanríkisráðherra Bretlands á leið til Íslands Eldur kviknaði í hjólhýsi við íbúðarhús Fjórða hvert ungmenni talar sjaldnar en einu sinni í viku við foreldra sína Ungliðahreyfing Viðreisnar ályktar gegn ákvörðun ríkisstjórnarinnar Lýstu yfir óvissustigi vegna sömu flugvélar Hefur lagt tillögur á borðið en tjáir sig ekki um lögreglustjóra Höfum fullkomlega misst stjórn á útlendingamálum Áhyggjuefni hversu fáir treysta íslenskum fjölmiðlum Uppsagnir yfirvofandi á Húsavík Hnífi beitt í heimahúsi á Húsavík Frábiður sér að nördum sé líkt við Sósíalista Íslensk stúlka í útskriftarveislu sem breyttist í martröð Fyrrverandi þingmenn í nýrri stjórn Evrópuhreyfingarinnar Segir Guðmund Hrafn ekki sjá bjálkann í eigin auga Mannréttindadómstóllinn sýknar ríkið af kröfum mótmælenda Flestir urðu varir við „falsfréttir“ fyrir síðustu alþingiskosningar Margrét Hauksdóttir er látin Líkir aðalfundi Sósíalista við Warhammer-útsöluna í Nexus Þorbjörg sögð bjóða Helga embætti vararíkislögreglustjóra Nauðlending á þjóðveginum Tíu milljónum fátækari eftir augnablik af einbeitingarleysi Lækkandi fæðingartíðni ekki hundaflauta: „Ég bara hafna algjörlega forsendunum“ Hætt í VG og segir spillingu grassera í íslenskum stjórnmálum Ný forysta stefni í ranga átt „Einhver erfiðasti tími sem ég hef gengið í gegnum“ Sjá meira
Guðni Th enn undir feldi: „Þeir eru margir núna sem hvetja mig fram“ Guðni Th. Jóhannesson sagnfræðingur hefur enn ekki tekið ákvörðun um forsetaframboð en var nánast ákveðinn í að gera það rétt áður en að Ólafur Ragnar tilkynnti um endurframboð sitt. 24. apríl 2016 10:58
Andri Snær skýtur á Ólaf Ragnar og spyr hvort óvissan verði minni eftir 24 ár "Af hverju ríkir óvissa eftir 20 ára setu á forsetastóli? Verður hún minni eftir 24 ár?“ spyr Andri Snær Magnason. 22. apríl 2016 08:58
Bæjarstjórinn búinn að stofna stuðningsfélag en ekki tekið ákvörðun um framboð Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, er ekki kominn undan feldi. 19. apríl 2016 12:32