Besti körfuboltamaður heims, Stephen Curry, er enn að glíma við ökklameiðsli og afar ólíklegt að hann spili gegn Houston Rockets í kvöld.
Golden State leiðir einvígið 2-0 og komst vel af án Curry í síðasta leik. Það er því ekki talið líklegt að liðið vilji tefla á tvær hættur og láta Curry spila of snemma.
„Eins og mér líður núna þá er ég ekki að fara að spila,“ sagði Curry en hann meiddist í fyrsta leik liðanna.
Hann gat þó æft með liðinu í gær en læknar liðsins vilja klárlega gefa honum aðeins meiri hvíld.
Curry spilar líklega ekki í kvöld
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið

Enska augnablikið: Skellur þegar hann hrinti dómaranum
Enski boltinn


Sjáðu dramatísku sigurmörkin og Stjörnumenn skella Víkingum
Íslenski boltinn


Halldór: Góð ákvörðun hjá þeim að hætta spila boltanum
Íslenski boltinn

Newcastle loks að fá leikmann
Enski boltinn


Palace stefnir á að selja fyrirliðann fyrir gluggalok
Enski boltinn

