

Hlutirnir gerðust hratt hjá Conor McGregor í gærkvöldi. Nokkrum tímum eftir að hann tilkynnti á Twitter að hann væri hættur sagði Dana White, forseti UFC, að hann myndi ekki keppa á UFC 200.
Hvort sem Conor McGregor stendur við Twitter-færslu sína er ljóst að hún hefur vakið gríðarlega athygli.
Á meðan heimspressan var að fara hamförum í fréttum af því að Conor McGregor væri hættur í MMA snæddi hann kvöldmat í rólegheitum á Íslandi.
Fremsti MMA-blaðamaður heims fer yfir óvæntu tíðindin af Conor McGregor.
Conor McGregor staddur á Íslandi og tilkynnti þetta á Twitter-síðu sinni í kvöld.
Hætti í UFC í gær en æfði með Gunnari Nelson í Mjölni.
Írinn Conor McGregor segist vera hættur í MMA og mun ekki keppa á UFC 200 í sumar. Það er mikið undir hjá UFC að fá hann til baka. Conor æfir á Íslandi með Gunnari Nelson þessi dægrin.
Það hefur margt breyst í lífi Conor McGregor síðan hann var á Íslandi fyrir þrem árum síðan.
Conor McGregor og Nate Diaz að stíga furðulegan dans í netheimum.
Twitterliðar annað hvort trúa ekki að Conor McGregor ætli að hætta, eða eru miður sín.
Svo virðist vera sem að Twitter-færsla Írans sé ekkert gabb.