Eins og kom fram fyrr í kvöld hefur verið skipt um þjálfara hjá Njarðvík en hinn 29 ára Daníel Guðni Guðmundsson var ráðinn og tekur hann við starfinu af Friðriki Inga Rúnarssyni og Teiti Örlygssyni.
Logi hefur verið lykilmaður í liði Njarðvíkur enda einn besti körfuknattleiksmaður Íslands um árabil.
Sjá tilkynningu Njarðvíkur hér fyrir neðan.