Brynjar fjórtándi maðurinn sem kemst í hópinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2016 14:00 Brynjar Þór Björnsson. Vísir/Ernir Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti maður KR-liðsins í sigri á Haukum í gærkvöldi í fyrsta leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn 2016. Brynjar Þór skoraði 20 stig á tæpum 29 mínútum í leiknum og þetta var í fimmta sinn sem Brynjar nær því að skora tuttugu stig í einum leik í lokaúrslitum karla. Brynjar er aðeins fjórtándi leikmaðurinn sem nær fimm tuttugu stiga leikjum í úrslitaeinvígi um titilinn. Brenton Birmingham er í nokkrum sérflokki á þessum listi því hann náði sautján sinnum að skora 20 stig eða meira í leik í lokaúrslitum. Brynjar er einn af sex íslenskum leikmönnum á listanum en þar eru ekki taldir með þeir Brenton, Damon Johnson, Jónatan J Bow og Darrel Keith Lewis sem fengu allir íslenskt ríkisfang í viðbót við það bandaríska. Guðjón Skúlason og Teitur Örlygsson eru einu íslensku leikmennirnir sem hafa náð yfir tíu tuttugu stiga leikjum en báðir skoruðu þeir 11 sinnum 20 stig eða meira í leik um Íslandsmeistaratitilinn. Brynjar náði hinum tuttugu stiga leikjum sínum 2011 (2) og 2015 (2). Hann skoraði 22 stig í fyrsta leiknum á móti Tindastól í fyrra og var síðan með 26 stig í leik þrjú. Brynjar skoraði 28 og 32 stig í fyrstu tveimur leikjunum á móti Stjörnunni í lokaúrslitunum 2011 en hann skoraði 22,5 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu fyrir fimm árum.Flestir tuttugu stiga leikir í lokaúrslitum 17 - Brenton Birmingham, Njarðvík og Grindavík 11 - Damon Johnson, Keflavík 11 - Guðjón Skúlason, Keflavík 11 - Rondey Robinson, Njarðvík 11 - Teitur Örlygsson, Njarðvík 10 - Nick Braford, Keflavík og Grindavík 8 - Valur Ingimundarson, Njarðvík 7 - Falur Harðarson, Keflavík 6 - Jeb Ivey, Njarðvík og Snæfell 6 - Jónatan J Bow, Keflavík 5 - Aaron Broussard, Grindavík 5 - Brynjar Þór Björnsson, KR 5 - Darrel Keith Lewis, Grindavík 5 - Hlynur Bæringsson, Snæfell Dominos-deild karla Tengdar fréttir Enn von um oddaleik þrátt fyrir risasigur í fyrsta leik KR-ingar unnu 30 stiga sigur á Haukum í gærkvöldi í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild karla í körfubolta. Þetta er ekki fyrsta úrslitaeinvígið sem byrjar á skelli. 20. apríl 2016 15:30 Finnur Freyr: Mikið gert úr viðtölum við Brynjar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Haukum í kvöld. 19. apríl 2016 22:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 91-61 | Öruggt hjá KR og staðan 1-0 KR er komið 1-0 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur, 91-61, í fyrsta leik liðanna í DHL-höllinni í kvöld. 19. apríl 2016 22:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Brynjar Þór Björnsson var stigahæsti maður KR-liðsins í sigri á Haukum í gærkvöldi í fyrsta leik úrslitaeinvígisins um Íslandsmeistaratitilinn 2016. Brynjar Þór skoraði 20 stig á tæpum 29 mínútum í leiknum og þetta var í fimmta sinn sem Brynjar nær því að skora tuttugu stig í einum leik í lokaúrslitum karla. Brynjar er aðeins fjórtándi leikmaðurinn sem nær fimm tuttugu stiga leikjum í úrslitaeinvígi um titilinn. Brenton Birmingham er í nokkrum sérflokki á þessum listi því hann náði sautján sinnum að skora 20 stig eða meira í leik í lokaúrslitum. Brynjar er einn af sex íslenskum leikmönnum á listanum en þar eru ekki taldir með þeir Brenton, Damon Johnson, Jónatan J Bow og Darrel Keith Lewis sem fengu allir íslenskt ríkisfang í viðbót við það bandaríska. Guðjón Skúlason og Teitur Örlygsson eru einu íslensku leikmennirnir sem hafa náð yfir tíu tuttugu stiga leikjum en báðir skoruðu þeir 11 sinnum 20 stig eða meira í leik um Íslandsmeistaratitilinn. Brynjar náði hinum tuttugu stiga leikjum sínum 2011 (2) og 2015 (2). Hann skoraði 22 stig í fyrsta leiknum á móti Tindastól í fyrra og var síðan með 26 stig í leik þrjú. Brynjar skoraði 28 og 32 stig í fyrstu tveimur leikjunum á móti Stjörnunni í lokaúrslitunum 2011 en hann skoraði 22,5 stig að meðaltali í úrslitaeinvíginu fyrir fimm árum.Flestir tuttugu stiga leikir í lokaúrslitum 17 - Brenton Birmingham, Njarðvík og Grindavík 11 - Damon Johnson, Keflavík 11 - Guðjón Skúlason, Keflavík 11 - Rondey Robinson, Njarðvík 11 - Teitur Örlygsson, Njarðvík 10 - Nick Braford, Keflavík og Grindavík 8 - Valur Ingimundarson, Njarðvík 7 - Falur Harðarson, Keflavík 6 - Jeb Ivey, Njarðvík og Snæfell 6 - Jónatan J Bow, Keflavík 5 - Aaron Broussard, Grindavík 5 - Brynjar Þór Björnsson, KR 5 - Darrel Keith Lewis, Grindavík 5 - Hlynur Bæringsson, Snæfell
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Enn von um oddaleik þrátt fyrir risasigur í fyrsta leik KR-ingar unnu 30 stiga sigur á Haukum í gærkvöldi í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild karla í körfubolta. Þetta er ekki fyrsta úrslitaeinvígið sem byrjar á skelli. 20. apríl 2016 15:30 Finnur Freyr: Mikið gert úr viðtölum við Brynjar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Haukum í kvöld. 19. apríl 2016 22:59 Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 91-61 | Öruggt hjá KR og staðan 1-0 KR er komið 1-0 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur, 91-61, í fyrsta leik liðanna í DHL-höllinni í kvöld. 19. apríl 2016 22:00 Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Þórir og félagar nældu í mikilvægt stig gegn Atalanta Fótbolti Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Enn von um oddaleik þrátt fyrir risasigur í fyrsta leik KR-ingar unnu 30 stiga sigur á Haukum í gærkvöldi í fyrsta úrslitaleik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í Domino´s deild karla í körfubolta. Þetta er ekki fyrsta úrslitaeinvígið sem byrjar á skelli. 20. apríl 2016 15:30
Finnur Freyr: Mikið gert úr viðtölum við Brynjar Finnur Freyr Stefánsson, þjálfari KR, var ánægður með frammistöðu sinna manna í leiknum gegn Haukum í kvöld. 19. apríl 2016 22:59
Umfjöllun og viðtöl: KR - Haukar 91-61 | Öruggt hjá KR og staðan 1-0 KR er komið 1-0 í einvíginu við Hauka um Íslandsmeistaratitilinn eftir öruggan sigur, 91-61, í fyrsta leik liðanna í DHL-höllinni í kvöld. 19. apríl 2016 22:00