Búast við 1100 manns á Austurvöll í dag Stefán Ó. Jónsson skrifar 30. apríl 2016 09:34 Frá fyrri mótmælum á Austurvelli. Vísir/Vilhelm Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag en þetta er í fjórða sinn sem blásið hefur verið til laugardagsmótmæla þar á síðustu vikum. Kröfur mótmælanna eru sem fyrr að kosið verði strax til Alþingis og að ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar segi af sér. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum að gengið verði frá húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar klukkan 14:30. Stjórnvöld fá þar afhentar undirskriftir meira en 85 þúsund Íslendinga sem krefjast þess að Alþingi verji árlega 11 prósentum af vergri landsframleiðslu til rekstur heilbrigðiskerfisins.Sjá einnig: Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Dagskráin á Austurvelli hefst hálftíma síðar, klukkan 15, þegar KK stígur á stokk. Dagskráin er svohljóðandi. * 15:00 – Fundur settur - Dansgjörningur * 15:05 – Rúnar Þór og Klettarnir * 15:20 – Hallgrímur Helgason, rithöfundur * 15:30 – Halldóra K Thoroddsen, rithöfundur * 15:40 – Hákon Helgi Leifsson * 15:45 – Jónína Björg Magnúsdóttir, söngkona * 15:50 – Mosi Musik slær botninn í dagskránna Það er Jæja-hópurinn sem stendur að mótmælunum að þessu sinni. Rúmlega 1100 manns hafa boðað komu sína í dag en nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu mótmælanna. Alþingi Tengdar fréttir Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Boðað hefur verið til mótmæla á Austurvelli í dag en þetta er í fjórða sinn sem blásið hefur verið til laugardagsmótmæla þar á síðustu vikum. Kröfur mótmælanna eru sem fyrr að kosið verði strax til Alþingis og að ríkisstjórn Sigurðar Inga Jóhannssonar segi af sér. Fram kemur í tilkynningu frá skipuleggjendum að gengið verði frá húsnæði Íslenskrar erfðagreiningar klukkan 14:30. Stjórnvöld fá þar afhentar undirskriftir meira en 85 þúsund Íslendinga sem krefjast þess að Alþingi verji árlega 11 prósentum af vergri landsframleiðslu til rekstur heilbrigðiskerfisins.Sjá einnig: Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Dagskráin á Austurvelli hefst hálftíma síðar, klukkan 15, þegar KK stígur á stokk. Dagskráin er svohljóðandi. * 15:00 – Fundur settur - Dansgjörningur * 15:05 – Rúnar Þór og Klettarnir * 15:20 – Hallgrímur Helgason, rithöfundur * 15:30 – Halldóra K Thoroddsen, rithöfundur * 15:40 – Hákon Helgi Leifsson * 15:45 – Jónína Björg Magnúsdóttir, söngkona * 15:50 – Mosi Musik slær botninn í dagskránna Það er Jæja-hópurinn sem stendur að mótmælunum að þessu sinni. Rúmlega 1100 manns hafa boðað komu sína í dag en nánari upplýsingar má nálgast á Facebook-síðu mótmælanna.
Alþingi Tengdar fréttir Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00 Mest lesið Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Innlent „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Innlent Hleypti líklega óvart úr Innlent Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Innlent Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Innlent Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Innlent „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Innlent „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Innlent Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól Innlent Spændi upp mosann á krossara Innlent Fleiri fréttir Ákall um ljósabekkjabann og gengið fyrir Ólöfu Töru Enn rís land í Svartsengi Engu mátti muna á að alvarlegur árekstur yrði á þjóðveginum Hleypti líklega óvart úr Kominn úr lífshættu eftir stunguárás við Mjóddina Gísli Jóns í tveimur útköllum frá miðnætti „Það gæti tekið bara fimmtán mínútur að kála þeim“ Maðurinn er fundinn Ekki sekur um að hafa valdið dauða manns í Kiðjabergi Fagnar áherslum ríkisstjórnarinnar í sjávarútvegi Ræðukóngurinn talaði í rúman sólarhring Miklar bikblæðingar á Norðurlandi Ræðukóngur Alþingis tekinn tali og varað við bikblæðingum á þjóðvegunum Þriggja ára barn ráfaði af leikskólanum og í Bónus Varnarviðbragð húðarinnar að verða brún í sól „Það þarf enginn að vera með vopn nema sérsveitin“ Hitinn 14 til 28 stig í dag: Vara við því að skilja hundinn eftir í bílnum Fjöldi ökumanna sektaður fyrir að leggja ólöglega Akureyri skelfur vegna jarðhræringa við Grímsey Inga ætlar ekki að biðjast afsökunar Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Þyrlan kölluð út að sækja veikan farþega á skemmtiferðakipi „Kemur af sama lager og það sem er selt í partýinu í næsta bæ“ Spændi upp mosann á krossara Netið sló út í miðborginni og Hlíðunum Bræður „moka inn“ á límónaðisölu og egg spælt á bíl Sögulegt þing, geðrof eftir meðferð og bongóblíða Dópsalar handteknir sem reyndust dvelja ólöglega á Íslandi Stjórnarandstaðan sakar forseta um alvarlegan trúnaðarbrest Mótmæltu komu „spilltrar“ der Leyen Sjá meira
Heilbrigðiskerfið verði aðalkosningamálið Kári Stefánsson afhendir í dag undirskriftir yfir 85 þúsund Íslendinga sem krefjast hærri framlaga til heilbrigðiskerfisins. 30. apríl 2016 07:00