Óvenjulegur uppstigningardagur fyrir Einar Árna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 5. maí 2016 14:30 Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn. Vísir/Ernir Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn og 18 ára landsliðs karla, er heima á Íslandi á uppstigningardegi í ár en það hefur ekki gerst oft undanfarin fjórtán ár. Einar Árni vakti athygli á einni athyglisverði staðreynd á fésbókarsíðu sinni í dag en þetta einungis í annað sinn á fjórtán árum sem Einar Árni er heima á klakanum á uppstigningardegi. Norðurlandamót yngri landsliða í körfubolta var haldið á þessum tíma á árunum 2003 til 2015 en nú hefur það verið fært inn á sumarið. Norðurlandaþjóðirnar ákváðu að færa mótið frá Svíþjóð til Finnlands, þar sem það verður haldið 26. til 30.júní í sumar. Einar Árni var þjálfari hjá yngri landsliði öll árin nema eitt meðan mótið fór fram í Solna í Svíþjóð en það var árið 2006. Einar Árni fagnar því líka í fyrrnefndum pistli sínum að hann verði með Benedikt Rúnari Guðmundssyni og Inga Þór Steinþórssyni á mótinu í Finnlandi í sumar en þessir þrír hafa þjálfað ófá yngri landslið Íslands undanfarin ár. Að þessu sinni verður Einar Árni þjálfari 18 ára liðs karla, Benedikt verður með 16 ára lið karla og Ingi Þór þjálfar 18 ára landslið kvenna. Þórsliðið náði einu sínu besta tímabili frá upphafi í vetur, á fyrsta ári Einars með liðið, og komst meðal annars í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið hefur þegar fengið til sín tvo öfluga unga stráka í vor og Einar Árni ætlar greinilega að byggja ofan á þetta á næsta tímabili. Fyrst á dagskrá er hinsvegar að undirbúa 18 ára landsliðið fyrir átök sumarsins en liðið keppir á NM í Finnlandi í lok júní og fer síðan í framhaldinu í Evrópukeppni sem fer fram í Skopje í Makedóníu 29. Júlí til 7. ágúst. Dominos-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira
Einar Árni Jóhannsson, þjálfari Þórs í Þorlákshöfn og 18 ára landsliðs karla, er heima á Íslandi á uppstigningardegi í ár en það hefur ekki gerst oft undanfarin fjórtán ár. Einar Árni vakti athygli á einni athyglisverði staðreynd á fésbókarsíðu sinni í dag en þetta einungis í annað sinn á fjórtán árum sem Einar Árni er heima á klakanum á uppstigningardegi. Norðurlandamót yngri landsliða í körfubolta var haldið á þessum tíma á árunum 2003 til 2015 en nú hefur það verið fært inn á sumarið. Norðurlandaþjóðirnar ákváðu að færa mótið frá Svíþjóð til Finnlands, þar sem það verður haldið 26. til 30.júní í sumar. Einar Árni var þjálfari hjá yngri landsliði öll árin nema eitt meðan mótið fór fram í Solna í Svíþjóð en það var árið 2006. Einar Árni fagnar því líka í fyrrnefndum pistli sínum að hann verði með Benedikt Rúnari Guðmundssyni og Inga Þór Steinþórssyni á mótinu í Finnlandi í sumar en þessir þrír hafa þjálfað ófá yngri landslið Íslands undanfarin ár. Að þessu sinni verður Einar Árni þjálfari 18 ára liðs karla, Benedikt verður með 16 ára lið karla og Ingi Þór þjálfar 18 ára landslið kvenna. Þórsliðið náði einu sínu besta tímabili frá upphafi í vetur, á fyrsta ári Einars með liðið, og komst meðal annars í bikarúrslitaleik í fyrsta sinn í sögu félagsins. Liðið hefur þegar fengið til sín tvo öfluga unga stráka í vor og Einar Árni ætlar greinilega að byggja ofan á þetta á næsta tímabili. Fyrst á dagskrá er hinsvegar að undirbúa 18 ára landsliðið fyrir átök sumarsins en liðið keppir á NM í Finnlandi í lok júní og fer síðan í framhaldinu í Evrópukeppni sem fer fram í Skopje í Makedóníu 29. Júlí til 7. ágúst.
Dominos-deild karla Mest lesið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Fótbolti Iðunn og Guðrún Fanney Norðurlandameistarar í skák Sport „Þetta er fallegasti klúbbur í heimi“ Fótbolti Uppgjörið: KR - ÍA 5-0 | Skemmtikraftarnir slógu ekki slöku við Íslenski boltinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Handbolti Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Handbolti Lið Hákonar hefur grætt mest á leikmannasölum í allri Evrópu Fótbolti „Kom bara í hörkustandi inn í þennan leik“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Körfubolti Dagskráin í dag: Stjarnan getur sópað Grindavík í sumarfrí Sport Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri „Ég saknaði þín“ Stórleikur LeBron James dugði ekki Lakers og Celtics töpuðu líka „Hann er tekinn út úr leiknum“ „Ég get ekki lýst þessu, ég á engin orð“ Uppgjörið: Álftanes - Tindastóll 94-82 | Einvígið jafnt eftir mikinn hasar Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Treyja Bryants margfaldast í verði og varð sú fjórða dýrasta í sögunni Klósettpappír út um allt á vellinum „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Sjá meira