Bale: Zidane gaf okkur trú Tómas Þór Þórðarson skrifar 5. maí 2016 17:45 Gareth Bale skaut Real í úrslit. vísir/getty Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en liðið hafði betur, 1-0, í seinni leiknum gegn Manchester City á miðvikudagskvöldið. Það var eina markið sem var skorað í 180 mínútna rimmu liðanna. Sigurinn vannst nákvæmlega fjórum mánuðum eftir að Zidane tók við af Rafael Benítez sem þjálfari spænska stórliðsins en Benítez er nú að reyna að halda Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjinn er meira en lítið ánægður með innkomu Zidane en samkvæmt fréttum í spænskum og enskum miðlum var hann mjög óánægður þegar Benítez var látinn fara og íhugaði að fara aftur til Englands í sumar. „Zidane hefur gefið okkur trú og frelsi til að fara út á völl og leyfa okkur að gera það sem við getum og njóta þess,“ segir Bale í viðtali á heimasíðu UEFA. „Þegar leikmenn fá að spila svona sérðu það besta frá þeim.“ Bale skoraði eina mark leiksins og hann viðurkennir sjálfur að hann var heppinn að boltinn fór inn í markið þar sem hann ætlaði ekki að skjóta. „Ég ætlaði að gefa fyrir en það skiptir augljóslega engu máli hvernig boltinn fer inn í markið. Við erum ánægðir og það sem skiptir mestu máli er að við erum komnir í úrslitaleikinn,“ segir Gareth Bale. Real mætir samborgurum sínum í Atlético Madrid í Mílanó í lok maí en það verður endurtekning á úrslitaleiknum 2014 sem Real Madrid vann eftir framlengingu. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4. maí 2016 12:30 Ronaldo: Við vorum betri Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi. 4. maí 2016 21:33 Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. 4. maí 2016 20:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Real Madrid leikur til úrslita í Meistaradeild Evrópu í fótbolta en liðið hafði betur, 1-0, í seinni leiknum gegn Manchester City á miðvikudagskvöldið. Það var eina markið sem var skorað í 180 mínútna rimmu liðanna. Sigurinn vannst nákvæmlega fjórum mánuðum eftir að Zidane tók við af Rafael Benítez sem þjálfari spænska stórliðsins en Benítez er nú að reyna að halda Newcastle í ensku úrvalsdeildinni. Walesverjinn er meira en lítið ánægður með innkomu Zidane en samkvæmt fréttum í spænskum og enskum miðlum var hann mjög óánægður þegar Benítez var látinn fara og íhugaði að fara aftur til Englands í sumar. „Zidane hefur gefið okkur trú og frelsi til að fara út á völl og leyfa okkur að gera það sem við getum og njóta þess,“ segir Bale í viðtali á heimasíðu UEFA. „Þegar leikmenn fá að spila svona sérðu það besta frá þeim.“ Bale skoraði eina mark leiksins og hann viðurkennir sjálfur að hann var heppinn að boltinn fór inn í markið þar sem hann ætlaði ekki að skjóta. „Ég ætlaði að gefa fyrir en það skiptir augljóslega engu máli hvernig boltinn fer inn í markið. Við erum ánægðir og það sem skiptir mestu máli er að við erum komnir í úrslitaleikinn,“ segir Gareth Bale. Real mætir samborgurum sínum í Atlético Madrid í Mílanó í lok maí en það verður endurtekning á úrslitaleiknum 2014 sem Real Madrid vann eftir framlengingu.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4. maí 2016 12:30 Ronaldo: Við vorum betri Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi. 4. maí 2016 21:33 Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. 4. maí 2016 20:30 Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Ísak Bergmann lagði upp gegn Bayern „Við tókum bara þá ákvörðun að fara í Svanavatnið“ Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Sjá meira
Ronaldo: Ég er kominn í sögubækurnar hvort sem fólki líkar það eða ekki Portúgalinn er langmarkahæsti leikmaður Meistaradeildarinnar frá upphafi og getur bætt við metið gegn Manchester City í kvöld. 4. maí 2016 12:30
Ronaldo: Við vorum betri Cristiano Ronaldo er enn á ný kominn í úrslit Meistaradeildarinnar og var að vonum himinlifandi. 4. maí 2016 21:33
Madridar-slagur í úrslitum Meistaradeildarinnar Það verða Madridar-liðin Real og Atletico sem mætast í úrslitaleik Meistaradeildar Evrópu í ár. 4. maí 2016 20:30