Lyfjameðferð Ólafar lokið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 3. maí 2016 17:08 Ólafur Nordal innanríkisráðherra er að ljúka lyfjameðferð sem hófst í upphafi árs. Síðasti lyfjaskammturinn er afstaðinn. Hún segir allt hafa gengið að óskum og meðferðin borið tilætlaðan árangur. „Fyrir það er ég mjög þakklát. Hún hefur auðvitað tekið á, en það er hluti af þessu öllu saman. Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann? Það tekur mig auðvitað tíma að jafna mig eftir þetta tímabil, en hvergi er betra að hugsa um lífið og framtíðina en í íslenska vorinu,“ segir Ólöf í færslu á Faceobok. „Það er svo dásamlegt að horfa á gróðurinn taka við sér, heyra fuglana syngja og sjá grasið grænka. Ég finn það alltaf betur og betur hve árstíðirnar skipta miklu máli fyrir sálartetrið. Öllum vinum mínum og kunningjum og fólki sem ég þekkti ekki áður þakka ég fyrir kveðjur, hvatningu og vinarþel í gegnum þessa þolraun. Munum að njóta hvers dags til fulls!“ Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014 og hefur áður farið í lyfjameðferð vegna veikindanna. Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59 Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Ólafur Nordal innanríkisráðherra er að ljúka lyfjameðferð sem hófst í upphafi árs. Síðasti lyfjaskammturinn er afstaðinn. Hún segir allt hafa gengið að óskum og meðferðin borið tilætlaðan árangur. „Fyrir það er ég mjög þakklát. Hún hefur auðvitað tekið á, en það er hluti af þessu öllu saman. Eigum við ekki að segja (eins og satt er) að þetta herði og dýpki mann? Það tekur mig auðvitað tíma að jafna mig eftir þetta tímabil, en hvergi er betra að hugsa um lífið og framtíðina en í íslenska vorinu,“ segir Ólöf í færslu á Faceobok. „Það er svo dásamlegt að horfa á gróðurinn taka við sér, heyra fuglana syngja og sjá grasið grænka. Ég finn það alltaf betur og betur hve árstíðirnar skipta miklu máli fyrir sálartetrið. Öllum vinum mínum og kunningjum og fólki sem ég þekkti ekki áður þakka ég fyrir kveðjur, hvatningu og vinarþel í gegnum þessa þolraun. Munum að njóta hvers dags til fulls!“ Ólöf greindist með krabbamein sumarið 2014 og hefur áður farið í lyfjameðferð vegna veikindanna.
Alþingi Tengdar fréttir Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59 Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22 Mest lesið Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Innlent Alríkislögreglan birtir myndskeið af morðingjanum Erlent Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Innlent Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Innlent Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Erlent Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Innlent Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent Fleiri fréttir Staðfesta dóm yfir tvíburabræðrunum en refsing Samúels Jóa milduð Bein útsending: Skýrsla samráðshóps um inntak og áherslur stefnu í varnar- og öryggismálum Tveir handteknir fyrir húsbrot og einn fyrir að vera ólöglega á landinu Íslendingar í meistaradeild þrátt fyrir herleysið Helgarlokanir leiði fólk til þess að nota efnin í bílakjöllurum Vinirnir vestanhafs hafi áhyggjur af stigmögnun Segir Íslendinga eiga eftir að uppgötva Grænland Samfélagslegur sparnaður vegna herferðar rúmlega 700 milljónir Morðið á Kirk vekur upp umræðu um málfrelsi Kaldavatnslaust í hluta Laugardalsins Stefán Einar og Sigmar ræða skautun í kjölfar voðaverks Fjórtán geta búist við sekt Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla „Þetta eru ekki góðar móttökur“ E.Coli staðfest í neysluvatninu á Stöðvarfirði „Froðuhagnaður“ Félagsbústaða haldi borginni á floti Launahækkanir þungur baggi á borginni Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Fjörugar umræður um fjárlög: Hóflegur útgjaldavöxtur, vonbrigði eða della? Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Sjá meira
Ólöf Nordal aftur í krabbameinsmeðferð Mun áfram sinna störfum sem innanríkisráðherra. 13. janúar 2016 16:59
Ísland í dag: Synirnir rökuðu af sér hárið til stuðnings mömmu "Húsið mitt er opið öllum vinum og ættingjum og mér þykir vænt um stuðninginn,“ segir Ólöf Nordal sem greindist með krabbamein fyrir stuttu. 18. ágúst 2014 11:22