Þorvaldur um Hillsborough: Þetta er eitthvað sem menn gleyma ekki í bráð Tómas Þór Þórðarson skrifar 3. maí 2016 16:00 Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Dómur féll í Hillsborough-málinu í síðustu viku en þar vorur stuðningsmenn Liverpool sýknaðir af allri sakargift og lögreglan í South Yorkshire fékk algjöra falleinkunn. Þorvaldur Örlygsson gekk í raðir Nottingham Forest tímabilið eftir Hillsborough og var þar í kringum menn sem upplifðu þennan hræðilega atburð sem leikmenn inn á vlelinum. „Þetta var mjög áhrifamikið og enn þann dag í dag eru menn að klára að dæma í þessu máli. Þetta var mjög sorglegt og auðvitað eru miklar tilfinningar í kringum þetta, aðallega hjá stuðningsmönnum Liverpool,“ sagði Þorvaldur í Messunni á Stöð 2 Sport 2 HD í gær. „Þetta hafði líka áhrif á leikmennina. Þeir vissu ekki hvað var að gerast þegar þeir voru kallaðir inn í klefa og vissu ekki hvað var að gerast. Þetta er hlutur sem menn gleyma ekki í bráð,“ sagði Þorvaldur en Arnar Gunnlaugsson lýsti sinni upplifun af slysinu. „Ég man eftir þessu því leikurinn var sýndur í beinni og það var enginn sjónvarpsáhorfandi sem áttaði sig á því hvað var að gerast. Allt í einu byrja áhorfendur að koma inn á völlinn en maður vissi aldrei neitt.“ „Nú 27 árum seinna er réttlætið að koma í ljós en þetta er búið að liggja sem þungur baggi ekki bara á ensku knattspyrnunni heldur bara ensku þjóðinni.“ „Við kynntumst því þegar við áttum heima þarna úti hvað mikið var talað um þetta og reglulega kom þetta í blöðunum,“ sagði Arnar og Þorvaldur bætti við: „Pólitíkin blandast inn í þetta líka og menn að fela ýmsa hluti. En það er gott að það sé fallinn dómur og menn geta þá horft fram á veginn í þessu.“ Alla umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45 Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37 Mest lesið Kári og Logi vilja henda Ými út úr landsliðinu Handbolti Fótboltamaður skotinn til bana Fótbolti Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Fótbolti Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Enski boltinn Hleyptu Þorsteini ekki heim og vilja ekki að hann fari á EM Handbolti Sagður utan hóps fyrir Bjarka og Orra Handbolti Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Fótbolti Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Enski boltinn Alcaraz sjokkerar tennisheiminn Sport Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram Enski boltinn Fleiri fréttir „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Garnacho skaut Chelsea áfram í undanúrslit Vísa á bug fullyrðingum Bruno sem hafa valdið fjaðrafoki Hlaut 21 árs dóm fyrir að aka inn í skrúðgönguna í Liverpool Bjarni segir Newcastle stærra félag en Tottenham Moyes ældi alla leiðina til Eyja Bróðirinn sendir Amorim skilaboð: „Frelsið Kobbie Mainoo“ „Besta frammistaða United undir stjórn Amorim“ Segir að Salah muni sjá eftir því að fara í janúar Sjáðu mörkin úr ótrúlegu átta marka jafntefli á Old Trafford Skemmtilegt fyrir fólkið heima og United verðskuldaði sigur Jafnt í ótrúlegum átta marka leik á Old Trafford Vildi ekki skýra ummælin um verstu 48 klukkutímana frekar Maresca hafi tekið blaðsíðu úr bók Salah og gert sér óleik Guardiola gagnrýndi Foden þrátt fyrir markið „Finnst þér ekki eins og hann sé þjakaður af pressu yfir því hvað hann sé lélegur?“ Fyrirliði Newcastle eftir tapið fyrir Sunderland: „Þetta er svo vandræðalegt“ Sjáðu klaufalegt sjálfsmark Woltemade í grannaslagnum og öll hin úr enska Amorim verður ánægður ef Mainoo ræðir við hann um lán „Sé ekkert annað en að dýrasti leikmaður deildarinnar verði áfram á bekknum“ „Í dag er dagurinn sem þú fæddist, í dag er dagurinn sem þú munt deyja“ Henderson heiðraði minningu Jota eftir fyrsta markið sitt í fjögur ár Sjá meira
Dalglish um Hillsborough: Stuðningsmennirnir fengu algjöra uppreisn æru Þeir 96 sem fórust í Hillsborough-slysinu létust af völdum vanrækslu lögreglunnar. 27. apríl 2016 08:45
Loksins réttlæti fyrir hina 96: Stuðningsmenn Liverpool sýknaðir South Yorkshire ber ábyrgð á ólögmætum dauðsföllum 96 stuðningsmanna Liverpool í Hillsborough-slysinu í apríl 1989. 26. apríl 2016 10:37