Völdu buxur fram yfir kjól Ritstjórn skrifar 3. maí 2016 13:30 Það eru fáir rauðir dreglar glæsilegri en hann á Met Gala en þar er tækifæri fyrir gestina að klæða sig í draumakjólinn frá vel völdum hönnuði. Það voru samt ekki allir sem fór í kjólinn í gærkvöldi en þær Lena Dunham, Alexa Chung og Sarah Jessica Parker stungu í stúf við aðra gesti í buxum. Ekki samt að þær voru ekki alveg jafn flottar enda töffarar af guðs náð, allar þrjár. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dunham fór jakkafataleiðina á meðan Alexa Chung valdi glitrandi útgáfu af buxnasetti í víðu sniði. Sarah Jessica Parker valdi svo að klæða sig í stíl við söngleikinn Hamilton sem er að slá í gegn á Broadway um þessar mundir en svo sagði hún að minnsta kosti. Skemmtileg tilbreyting hjá þessum dömum. Alexa Chung í glitrandi buxnadressi frá Thakoon. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Það eru fáir rauðir dreglar glæsilegri en hann á Met Gala en þar er tækifæri fyrir gestina að klæða sig í draumakjólinn frá vel völdum hönnuði. Það voru samt ekki allir sem fór í kjólinn í gærkvöldi en þær Lena Dunham, Alexa Chung og Sarah Jessica Parker stungu í stúf við aðra gesti í buxum. Ekki samt að þær voru ekki alveg jafn flottar enda töffarar af guðs náð, allar þrjár. Leikkonan og handritshöfundurinn Lena Dunham fór jakkafataleiðina á meðan Alexa Chung valdi glitrandi útgáfu af buxnasetti í víðu sniði. Sarah Jessica Parker valdi svo að klæða sig í stíl við söngleikinn Hamilton sem er að slá í gegn á Broadway um þessar mundir en svo sagði hún að minnsta kosti. Skemmtileg tilbreyting hjá þessum dömum. Alexa Chung í glitrandi buxnadressi frá Thakoon.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour