Sara Björk segir ekkert um Wolfsburg Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. maí 2016 12:53 Sara Björk fer frá Rosengård en vill ekki segja hvert. vísir/getty Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vildi ekkert segja um möguleg vistaskipti sín til Wolfsburg þegar Vísir hafði samband við hana í dag. Sænski fréttamiðillinn Sydsvenskan greindi frá því í dag að Sara Björk ætlaði ekki að vera áfram í Svíþjóð en hún væri búin að komast að niðurstöðu, í samstarfi við FC Rosengård, að endurnýja ekki samninginn sinn. Sydsvenskan fullyrðir svo að Sara Björk sé á leið til þýska stórliðsins Wolfsburg sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er búið að vera eitt besta lið Evrópu undanfarin ár. „Eina sem ég get sagt núna er að ég mun ekki semja aftur við Rosengård,“ segir Sara Björk í samtali við Vísi, en hún hefur spilað með liðinu í fimm ár og orðið Svíþjóðarmeistari fjórum sinnum. Aðspurð hvort það væri eitthvað til í fréttunum um Wolfsburg svaraði Sara Björk: „Það er ekkert sem ég get staðfest. Það var ekki talað við mig í tengslum við þessar fréttir. Þetta er ekki komið frá mér. Ég get ekkert sagt um þetta.“ Fótbolti á Norðurlöndum Þýski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk á leið til Wolfsburg Fer frá Svíþjóð til liðs sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 2. maí 2016 12:28 Sara Björk yfirgefur Rosengård og Svíþjóð Íslenska landsliðskonan samningslaus í sumar og hættir hjá sænsku meisturunum. 2. maí 2016 10:36 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Sara Björk Gunnarsdóttir, leikmaður íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, vildi ekkert segja um möguleg vistaskipti sín til Wolfsburg þegar Vísir hafði samband við hana í dag. Sænski fréttamiðillinn Sydsvenskan greindi frá því í dag að Sara Björk ætlaði ekki að vera áfram í Svíþjóð en hún væri búin að komast að niðurstöðu, í samstarfi við FC Rosengård, að endurnýja ekki samninginn sinn. Sydsvenskan fullyrðir svo að Sara Björk sé á leið til þýska stórliðsins Wolfsburg sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar en það er búið að vera eitt besta lið Evrópu undanfarin ár. „Eina sem ég get sagt núna er að ég mun ekki semja aftur við Rosengård,“ segir Sara Björk í samtali við Vísi, en hún hefur spilað með liðinu í fimm ár og orðið Svíþjóðarmeistari fjórum sinnum. Aðspurð hvort það væri eitthvað til í fréttunum um Wolfsburg svaraði Sara Björk: „Það er ekkert sem ég get staðfest. Það var ekki talað við mig í tengslum við þessar fréttir. Þetta er ekki komið frá mér. Ég get ekkert sagt um þetta.“
Fótbolti á Norðurlöndum Þýski boltinn Tengdar fréttir Sara Björk á leið til Wolfsburg Fer frá Svíþjóð til liðs sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 2. maí 2016 12:28 Sara Björk yfirgefur Rosengård og Svíþjóð Íslenska landsliðskonan samningslaus í sumar og hættir hjá sænsku meisturunum. 2. maí 2016 10:36 Mest lesið Segja Sölva hæðast að Bröndby Fótbolti Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fótbolti Fékk flugeld í punginn í leik Fótbolti Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Enski boltinn Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Íslenski boltinn Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Hafþór Júlíus í öðru sæti eftir fyrri daginn Sport Fá íþróttahæfileikana sína frekar frá móður sinni Sport Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Fótbolti Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Fleiri fréttir Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Albert lagði upp á Old Trafford í síðasta leik United fyrir tímabilið Draumabyrjun Wrexham breyttist í martröð í lokin Í beinni: FHL - FH | Hafnfirðingar fyrir austan Isak verður áfram í frystikistunni í fyrsta leik Newcastle Meiðsli Rodri verri en menn héldu Segir hetju Evrópumeistaranna ljúga Fékk rautt spjald fyrir að toga í hár mótherja Stórstjörnur Barcelona sektaðar fyrir brot á lyfjaprófsreglum Manchester United staðfestir kaupin á Sesko Segja Sölva hæðast að Bröndby Fékk flugeld í punginn í leik Enska augnablikið: Grætti barnið en var slétt sama Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Sjá meira
Sara Björk á leið til Wolfsburg Fer frá Svíþjóð til liðs sem er komið í úrslitaleik Meistaradeildarinnar. 2. maí 2016 12:28
Sara Björk yfirgefur Rosengård og Svíþjóð Íslenska landsliðskonan samningslaus í sumar og hættir hjá sænsku meisturunum. 2. maí 2016 10:36
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti