Nýr Fiat 124 Spider Finnur Thorlacius skrifar 2. maí 2016 10:13 Fiat 124 Spider. Það fjölgar í hópi lítill tveggja sæta sportbíla með tilkomu þessa Fiat 124 Spider bíls og kemur hann á markað í kjölfar nýrrar kynslóðar Mazda MX-5 Miata. Fiat 124 Spider er sannarlega samkeppnisbíls þess vinsælasta tveggja sæta sportbíls heims en verðlagning hans er svo til á pari við Mazda MX-5 Miata og kostar frá 25.990 dollurum, eða um 3,2 milljónir króna. Hann er með smárri en öflugri 1,4 lítra bensínvél, 160 hestafla. Einnig má þó fá bílinn í Abarth-útfærslu með örlítið öflugri vél, eða 165 hestöfl. Bílinn má bæði fá með 6 gíra sjálfskiptingu og beinskiptingu. Hann kemur í grunnútfærslu á 16 tommu álfelgum og er með tvöfalt pústkerfi og LED afturljós. Dýrari gerð hans kemur á 17 tommu áfelgum og með leðursæti og piano-litaða innréttingu. Fiat ætlar að framleiða 124 eintök af dýrustu gerð bílsins, Prima Edizione og er verð hans þá komið uppí 35.995 dollara. Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira
Það fjölgar í hópi lítill tveggja sæta sportbíla með tilkomu þessa Fiat 124 Spider bíls og kemur hann á markað í kjölfar nýrrar kynslóðar Mazda MX-5 Miata. Fiat 124 Spider er sannarlega samkeppnisbíls þess vinsælasta tveggja sæta sportbíls heims en verðlagning hans er svo til á pari við Mazda MX-5 Miata og kostar frá 25.990 dollurum, eða um 3,2 milljónir króna. Hann er með smárri en öflugri 1,4 lítra bensínvél, 160 hestafla. Einnig má þó fá bílinn í Abarth-útfærslu með örlítið öflugri vél, eða 165 hestöfl. Bílinn má bæði fá með 6 gíra sjálfskiptingu og beinskiptingu. Hann kemur í grunnútfærslu á 16 tommu álfelgum og er með tvöfalt pústkerfi og LED afturljós. Dýrari gerð hans kemur á 17 tommu áfelgum og með leðursæti og piano-litaða innréttingu. Fiat ætlar að framleiða 124 eintök af dýrustu gerð bílsins, Prima Edizione og er verð hans þá komið uppí 35.995 dollara.
Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Innlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Danmörk „pínulítið land“ með „pínulítinn her“ Erlent Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Erlent Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Innlent Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent Fleiri fréttir Tesla Cybertruck og Ferrari í Vestmannaeyjagöngum Sjá meira