Breska prinsessan framan á Vogue Ritstjórn skrifar 1. maí 2016 17:30 skjáskot/Vogue.co.uk Breska prinsessan, Katrín hertogaynja af Cambrigde, prýðir forsíðu breska Vogue sem kom út á dögunum. Um er að ræða afmælisblað þar sem tímaritið fagnar 100 árum í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem Katrín samþykkir sérstaka myndatöku fyrir tímarit en bakvið myndavélina var ljósmyndarinn Josh Olins. Stíliseringin og myndatakan sjálf er mjög nátturuleg en inn í blaðinu er að finna 10 blaðsíðna myndaþátt sem tekin var í Norfolk í Bretlandi í janúar á þessu ári. Ritstjóri breska Vogue, Alexandra Shulman og tískuritstjórinn, Lucinda Chambers, sáu um að stílisera prinsessuna sem þó kom mikið að fatavalinu sjálf og má þar meðal annars finna föt frá Burberry til Petit Bateau. Þá kemur einnig fram að myndatakan sé ein sú náttúrulegasta og raunverulegasta sem Vogue hefur tekið þátt í en tímaritið hefur myndað fjöldan allan af kóngafólki í gegnum tíðina. Forsíðan - júnítölublað breska Vogue.Skjáskot/Vogue.co.uk BREAKING NEWS: the Duchess of Cambridge is Vogue's centenary cover star - click the link in bio to see more from her first-ever shoot. The issue is on newsstands from May 5 #Vogue100 A photo posted by British Vogue (@britishvogue) on Apr 30, 2016 at 1:01pm PDT @britishvogue editor @alexandravogue oversaw @josholins's #Vogue100 photographs of the Duchess of Cambridge being installed at the @nationalportraitgallery last night, as part of the #Vogue100 Century of Style exhibition. You can view them there from today - read more by clicking on the link in bio A photo posted by British Vogue (@britishvogue) on May 1, 2016 at 1:51am PDT Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Breska prinsessan, Katrín hertogaynja af Cambrigde, prýðir forsíðu breska Vogue sem kom út á dögunum. Um er að ræða afmælisblað þar sem tímaritið fagnar 100 árum í ár. Þetta er í fyrsta sinn sem Katrín samþykkir sérstaka myndatöku fyrir tímarit en bakvið myndavélina var ljósmyndarinn Josh Olins. Stíliseringin og myndatakan sjálf er mjög nátturuleg en inn í blaðinu er að finna 10 blaðsíðna myndaþátt sem tekin var í Norfolk í Bretlandi í janúar á þessu ári. Ritstjóri breska Vogue, Alexandra Shulman og tískuritstjórinn, Lucinda Chambers, sáu um að stílisera prinsessuna sem þó kom mikið að fatavalinu sjálf og má þar meðal annars finna föt frá Burberry til Petit Bateau. Þá kemur einnig fram að myndatakan sé ein sú náttúrulegasta og raunverulegasta sem Vogue hefur tekið þátt í en tímaritið hefur myndað fjöldan allan af kóngafólki í gegnum tíðina. Forsíðan - júnítölublað breska Vogue.Skjáskot/Vogue.co.uk BREAKING NEWS: the Duchess of Cambridge is Vogue's centenary cover star - click the link in bio to see more from her first-ever shoot. The issue is on newsstands from May 5 #Vogue100 A photo posted by British Vogue (@britishvogue) on Apr 30, 2016 at 1:01pm PDT @britishvogue editor @alexandravogue oversaw @josholins's #Vogue100 photographs of the Duchess of Cambridge being installed at the @nationalportraitgallery last night, as part of the #Vogue100 Century of Style exhibition. You can view them there from today - read more by clicking on the link in bio A photo posted by British Vogue (@britishvogue) on May 1, 2016 at 1:51am PDT
Glamour Tíska Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour