Gagnrýndi íslenska verslun harðlega fyrir að skila ekki tollalækkunum til neytenda Birgir Olgeirsson skrifar 18. maí 2016 15:20 Þorsteinn Sæmundsson þingmaður Framsóknarflokksins. Vísir Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins fór mikinn í ræðustól Alþingis í dag þar sem hann benti á að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum ríkisins á fatnað og skóm til neytenda. Vísaði Þorsteinn þar til verðlagsvaktar Alþýðusambands Íslands sem leiddi þetta í ljós og benti Þorsteinn á að íslensk verslun hafi heldur ekki staðið skil á styrkingu íslensku krónunnar. Sagði hann krónuna hafa styrkst um sex prósent að jafnaði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Sagði Þorsteinn þetta vera til marks um lítið siðferðisþrek hjá verslunarmönnum sem seilast í það sem ríkið lætur eftir og sagði þetta forkastanleg vinnubrögð. Nefndi hann í þessu samhengi að Hagar hefðu nýverið skilað ársreikningi þar sem kom fram að fyrirtækið sé nánast skuldlaust eftir fimm ára starfsemi. Var fyrirtækið endurreist árið 2011 og sagði Þorsteinn þá endurreisn hafa kostað bankakerfið um 35 til 40 milljarða króna. Hagar hafi síðan verið seldir dugmiklum mönnum í samstarfi við lífeyrissjóðina og saman hafi þessir menn og lífeyrissjóðirnir reist þetta fyrirtæki upp með þessum hætti að sögn Þorsteins og vísað þar í að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum og styrkingu krónunnar aftur til neytenda með því að lækka vöruverð. Sagði hann þessa þróun vera í boði lífeyrissjóða landsmanna og sagði hann nauðsynlegt fyrir þá sem sitja í stjórnum þeirra að íhuga málið vandlega eða þá að fá aðra menn í stjórn til að hægt sé að koma böndum á þessi mál. Alþingi Tengdar fréttir Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9. maí 2016 15:12 Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12. maí 2016 17:04 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Þorsteinn Sæmundsson, þingmaður Framsóknarflokksins fór mikinn í ræðustól Alþingis í dag þar sem hann benti á að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum ríkisins á fatnað og skóm til neytenda. Vísaði Þorsteinn þar til verðlagsvaktar Alþýðusambands Íslands sem leiddi þetta í ljós og benti Þorsteinn á að íslensk verslun hafi heldur ekki staðið skil á styrkingu íslensku krónunnar. Sagði hann krónuna hafa styrkst um sex prósent að jafnaði gagnvart öðrum gjaldmiðlum. Sagði Þorsteinn þetta vera til marks um lítið siðferðisþrek hjá verslunarmönnum sem seilast í það sem ríkið lætur eftir og sagði þetta forkastanleg vinnubrögð. Nefndi hann í þessu samhengi að Hagar hefðu nýverið skilað ársreikningi þar sem kom fram að fyrirtækið sé nánast skuldlaust eftir fimm ára starfsemi. Var fyrirtækið endurreist árið 2011 og sagði Þorsteinn þá endurreisn hafa kostað bankakerfið um 35 til 40 milljarða króna. Hagar hafi síðan verið seldir dugmiklum mönnum í samstarfi við lífeyrissjóðina og saman hafi þessir menn og lífeyrissjóðirnir reist þetta fyrirtæki upp með þessum hætti að sögn Þorsteins og vísað þar í að íslensk verslun hafi ekki skila tollalækkunum og styrkingu krónunnar aftur til neytenda með því að lækka vöruverð. Sagði hann þessa þróun vera í boði lífeyrissjóða landsmanna og sagði hann nauðsynlegt fyrir þá sem sitja í stjórnum þeirra að íhuga málið vandlega eða þá að fá aðra menn í stjórn til að hægt sé að koma böndum á þessi mál.
Alþingi Tengdar fréttir Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9. maí 2016 15:12 Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12. maí 2016 17:04 Mest lesið Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Hitamet aldarinnar slegið Veður Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Rjómablíða hætt að teljast til tíðinda fyrir austan Veður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Innlent Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Innlent Fleiri fréttir Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Sjá meira
Segja afnám tolla ekki skila sér Niðurstaða verðlagseftirlits ASÍ er sú að verslanir hafa alls ekki skilað afnámi tolla á fatnaði og skóm til neytenda. 9. maí 2016 15:12
Hagar högnuðust um 3,5 milljarða Í lok rekstrarársins námu heildareignir samstæðunnar 29,7 milljörðum króna og eigið fé var 16,3 milljarðar. 12. maí 2016 17:04