Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Ritstjórn skrifar 18. maí 2016 14:00 Paris Hilton var eitt sinn tískufyrirmynd margra stúlkna þannig það er ekki von að hún eigi stóran fataskáp. Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan. Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour
Paris Hilton var eitt sinn ein frægasta stjarnan í Hollywood en á þeim tíma klæddist hún mörgum ógleymanlegum dressum. Hún hleypti bandaríska Vogue inn í risastóra fataskápinn sinn og sýndi þeim meðal annars gallabuxnasafnið sitt sem telur yfir 100 stykki. Hún segir að um aldamótin hafi hún verið mikið fyrir gallabuxur með lágt mitti og síðan tekur hún fram eitt stuttasta gallapils sem líklega hefur verið framleitt en því klæddist hún iðulega í raunveruleikaþættinum The Simple Life. Hægt er að sjá inn í þennan stórmerkilega fataskáp í klippunni hér fyrir neðan.
Mest lesið Strákarnir okkar lesa líka Glamour Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Óþekkjanleg Blake Lively Glamour Leðurjakkar, rúllukragar og netasokkar á fyrsta degi Airwaves Glamour "Afhverju skapaði guð ljótt fólk?" Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour Bleikir samfestingar og kúrekastígvél Glamour Penelope Cruz nær Donatellu Versace vel Glamour Best klæddu stjörnurnar á MTV EMA hátíðinni Glamour