Zieler vill snúa aftur á Old Trafford og taka við af De Gea Tómas Þór Þórðarson skrifar 16. maí 2016 19:30 vísir/getty Þýski markvörðurinn Rob-Robert Zieler myndi glaður ganga aftur í raðir Manchester United og verja mark liðsins í ensku úrvalsdeildini ef honum byðist það. Zieler, sem er 27 ára í dag, kom 19 ára til Manchester United og spilaði með unglingaliðum og varaliði félagsins í fimm ár. Hann fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu og fór til Hannover 96 árið 2010. Zieler hefur verið aðalmarkvörður Hannover í þýsku 1. deildinni undanfarin sex ár og spilað hvern einasta leik. Hann er fastamaður í þýska landsliðshópnum og var í heimsmeistaraliðinu í Brasilíu árið 2014. Hannover féll úr þýsku 1. deildinni í sumar og ætlar Zieler ekki að taka slaginn með liðinu í næst efstu deild. Fari svo að David De Gea yfirgefi Manchester United í sumar eins og til stóð í fyrra er þýski markvörðurinn opinn fyrir því að snúa aftur á Old Trafford. „Það var alveg magnað að vera hjá Manchester United fyrst undir stjórn Sir Alex. Maður sá ekkert nema heimsfræga leikmenn á æfingum. Fyrstu vikurnar voru mikið ævintýri en svo vandist maður þessu,“ segir Zieler í viðtali við Goal.com. „Dvölin hjá Manchester United gerið mikið fyrir mig sem leikmann og persónu. Ég get svo sannarlega sagt að ég væri tilbúinn að fara þangað aftur. Framtíð mín er samt óraðin. Ég er með nokkur tilboð og á eftir að ákveða mig,“ segir Ron Robert-Zieler. Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira
Þýski markvörðurinn Rob-Robert Zieler myndi glaður ganga aftur í raðir Manchester United og verja mark liðsins í ensku úrvalsdeildini ef honum byðist það. Zieler, sem er 27 ára í dag, kom 19 ára til Manchester United og spilaði með unglingaliðum og varaliði félagsins í fimm ár. Hann fékk aldrei tækifæri með aðalliðinu og fór til Hannover 96 árið 2010. Zieler hefur verið aðalmarkvörður Hannover í þýsku 1. deildinni undanfarin sex ár og spilað hvern einasta leik. Hann er fastamaður í þýska landsliðshópnum og var í heimsmeistaraliðinu í Brasilíu árið 2014. Hannover féll úr þýsku 1. deildinni í sumar og ætlar Zieler ekki að taka slaginn með liðinu í næst efstu deild. Fari svo að David De Gea yfirgefi Manchester United í sumar eins og til stóð í fyrra er þýski markvörðurinn opinn fyrir því að snúa aftur á Old Trafford. „Það var alveg magnað að vera hjá Manchester United fyrst undir stjórn Sir Alex. Maður sá ekkert nema heimsfræga leikmenn á æfingum. Fyrstu vikurnar voru mikið ævintýri en svo vandist maður þessu,“ segir Zieler í viðtali við Goal.com. „Dvölin hjá Manchester United gerið mikið fyrir mig sem leikmann og persónu. Ég get svo sannarlega sagt að ég væri tilbúinn að fara þangað aftur. Framtíð mín er samt óraðin. Ég er með nokkur tilboð og á eftir að ákveða mig,“ segir Ron Robert-Zieler.
Enski boltinn Þýski boltinn Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Arsenal sótti öll stigin á Old Trafford Forest gekk frá Brentford í fyrri hálfleik Umdeildur VAR-dómur á Brúnni Eze og Guehi byrja hjá Palace þrátt fyrir óvissuna Shearer ósáttur við Isak: „Þú getur ekki gert þetta“ Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Ég hélt að við værum komin lengra“ „Betra er seint en aldrei“ Endurkomusigur í stórskemmtilegum opnunarleik Opnunarleikurinn var stöðvaður vegna kynþáttaníðs Aston Villa sektað og bannað að nota marga bolta Liverpool kaupir ungan ítalskan miðvörð Brentford að slá félagaskiptametið Enska augnablikið: Hamingjureiturinn Stórkostleg tölfræði Salah í fyrsta leik Fjölskylda Jota á Anfield í kvöld „Maður er búinn að vera á nálum“ Spurningar um Isak tóku yfir fundinn Sjá meira